03.06.2013			
	
	Hópur starfsfólks og nemenda fór í góðu veðri upp á Ystuvíkurfjall á laugardaginn. Þetta var góð ferð og ferðalangarnir ánægðir.
Lesa meira
	
 	
		
		
		
			
					03.06.2013			
	
	Nú er hafin síðari prófvika í MA. Flestir ljúka reglulegum prófum á fimmtudag og föstudag í þessari viku. Einhverjir ljúka sínum prófum fyrr.
Lesa meira
	
 	
		
		
		
			
					31.05.2013			
	
	Í dag hefur borið á einhverjum leiðindum í póstkerfinu okkar sem hefur haft þær afleiðingar að allmargir notendur gátu hvorki notað tölvupóst né skráð sig inn á Moodle. Þetta er nú komið í samt lag aftur. Við í tölvudeildinni biðjumst velvirðingar á þessu og vonum að ekki þurfi að koma aftur til vandræða af þessu tagi.
Lesa meira
	
 	
		
		
		
			
					25.05.2013			
	
	Föstudagurinn 24. maí var síðasti kennsludagur Valdimars Gunnarssonar og Þóris Haraldssonar, sem báðir hafa kennt við skólann í 40 ár.
Lesa meira
	
 	
		
		
		
			
					24.05.2013			
	
	Í dag var Dimissio. Fjórðubekkingar voru kvaddir með athöfn yngri nemenda, kvöddu síðan kennara í skóla og heima og um kvöldið var samsæti þeirra og kennara.
Lesa meira
	
 	
		
		
		
			
					23.05.2013			
	
	Ein af seinni tíma hefðum í Menntaskólanum á Akureyri er að á síðasta reglulegum kennsludegi bjóði sparibúnir nemendur 4. bekkjar kennurum sínum í kaffi 
Lesa meira
	
 	
		
		
		
			
					17.05.2013			
	
	Nemendur í náttúrulæsihluta Íslandsáfangans í 1. bekk fóru í náms- og kynnisferð í Mývatnssveit á miðvikudag, 15. maí.
Lesa meira
	
 	
		
		
		
			
					17.05.2013			
	
	Í myndasafni hér á ma.is eru nú nýjar myndir frá allranýjustu atburðum
Lesa meira
	
 	
		
		
		
			
					15.05.2013			
	
	Í gær og í dag fóru fram kosningar til stjórnar Hugins, skólafélags MA, og nokkurra annarra embætta í skólalífinu. Nýr formaður er Bjarni Karlsson.
Lesa meira
	
 	
		
		
		
			
					14.05.2013			
	
	Nemendur í íslensku í 3. bekk MA bjóða upp á Jónasarkaffi, dagskrá um ævi og verk Jónasar Hallgrímssonar í Kvosinni í MA á fimmtudag, klukkan 16.30
Lesa meira