06.03.2013
Nemendur þriggja bekkja á raungreinasviði MA sýndu í gær verkefni sem unnin hafa verið í samkeppni um að taka þátt í samskiptum skóla á Akureyri og í Grænlandi.
Lesa meira
04.03.2013
Vegna óhagstæðs veðurfars og slæmrar langtímaspár hefur verið ákveðið að fresta náms- og starfskynningarferð 3. og 4. bekkjar, sem stefnt hafði verið að í þessari viku.
Lesa meira
27.02.2013
Góð aðsókn var að kynningu á hraðlínu almennrar brautar í Kvosinni í MA í dag.
Lesa meira
26.02.2013
Í þessari viku verður boðið upp á kynfræðslu í fyrsta og öðrum bekk í MA. Fyrsti bekkur fær „Ástráð“ í heimsókn, en Sigga Dögg heimsækir nemendur í 2. bekk.
Lesa meira
26.02.2013
Menntaskólinn á Akureyri vekur athygli á almennri braut - hraðlínu við skólann, sem gefur nemendum 9. bekkjar grunnskóla tækifæri til að setjast rakleitt í framhaldsskóla.
Lesa meira
22.02.2013
Menntaskólinn á Akureyri auglýsir á ný eftir fjármálastjóra, en í fyrri auglýsingu þótti ekki nægilega skýrt á kveðið um starfsvið hans.
Lesa meira
21.02.2013
Árlega er í framhaldsskólum á Íslandi haldin svokölluð þýskuþraut og algengt er að nemendur MA standi sig vel í henni. Hún verður í næstu viku.
Lesa meira
21.02.2013
Þrír nemendur í 4. bekk unnu í vetur verkefni í sálfræði, myndband um fæðingarþunglyndi, sem Heilsugæslustöðin hefur beðið um að fá að nota sem fræðsluefni.
Lesa meira
20.02.2013
Lilja Sif Magnúsdóttir verður fulltrúi MA í Söngkeppni framhaldsskólanna eftir sigur sinn í glæsilegri Söngkeppni MA sem fram fór í Hofi í kvöld.
Lesa meira
20.02.2013
Í Menntaskólanum á Akureyri hefur um árabil verið unnið ötullega að margvíslegum forvarnamálum og um þessar mundir eru ýmsar kynningar sem þeim tengjast.
Lesa meira