16.02.2016
Nemendur í áfanganum Vist- og umhverfisfræði fóru á dögunum á Listasafn Akureyrar ásamt kennurum sínum Eyrúnu Gígju og Kolbrúnu Ýri.
Lesa meira
14.02.2016
Nemendur í fjórða bekk í áfanga um mál, menningu og listir fóru á föstudag í heimsókn á Listasafnið á Akureyri.
Lesa meira
10.02.2016
Skólafundur var eftir hádegi í dag, þar sem fjallað var um væntanlegar breytingar á skólakerfinu.
Lesa meira
10.02.2016
Í dag er öskudagur og að því tilefni voru löngu frímínútur lengdar og ýmislegt sér til gamans gert í Kvosinni.
Lesa meira
09.02.2016
Viltu bæta námsárangur þinn?
Lesa meira
04.02.2016
Body Project er líkamsmyndarnámskeið fyrir ungar stúlkur sem miðar að því að efla gagnrýna hugsun gagnvart ríkjandi útlitsviðmiðum og sátt í eigin skinni
Lesa meira
04.02.2016
Enn er af og til blásið til söngsalar og það gerðist í dag.
Lesa meira
04.02.2016
Tveir kennarar eru hættir störfum við skólann eftir áralangt starf. Stefán G. Jónsson og Grétar G. Ingvarsson kvöddu gamla vinnustaðinn nú um annamót.
Lesa meira
29.01.2016
Skólastarfið á vorönn hefst núna á mánudaginn. Prófsýningar eru fyrir hádegi en kennsla hefst samkvæmt stundaskrá klukkan 13.05
Lesa meira
28.01.2016
Menntaskólinn á Akureyri mun frá komandi hausti bjóða nám sem tekur þrjú, þrjú og hálft eða fjögur ár. Skólaárið mun hefjast fyrr en verið hefur.
Lesa meira