10.03.2016
Í morgun var kallað á Sal og þar flutti Klara Ósk Kristinsdóttir nemandi í 2. bekk erindi um neteinelti og varnir gegn því.
Lesa meira
09.03.2016
Á morgun, fimmtudaginn 10. mars klukkan 17.00 verður kynningarfundur í MA fyrir væntanlega nýnema og foreldra og forráðamenn þeirra
Lesa meira
09.03.2016
Málþingið verður í Hofi þann 9. mars frá kl. 16:30 til 19:00. Nemendur MA hvattir til að mæta og taka þátt í umræðum.
Lesa meira
07.03.2016
Þýskuþrautin 2016 verður á fimmtudaginn, 10. mars. í stofu 14 í MA og stendur frá 11.00-12.30
Lesa meira
07.03.2016
Komnar eru niðurstöður úr úrslitakeppninni í stærðfræði og forkeppninni í eðlisfræði og okkar fólk stóð sig vel á báðum vígstöðvum
Lesa meira
04.03.2016
Á fimmtudaginn verður í Menntaskólanum á Akureyri kynning á námi og skólastarfi ætluð foreldrum og forráðamönnum 10. bekkinga.
Lesa meira
03.03.2016
Í dag komu í heimsókn kennarar og stjórnendur grunnskóla á Akureyri og í Eyjafirði til að kynna sér breytingar á námskrá MA
Lesa meira
03.03.2016
Listaverk mánaðarins að þessu sinni er Heilög mandala eftir Rannveigu Helgadóttur.
Lesa meira
02.03.2016
Nemendur í valgreininni Verkleg líffræði fengust í dag við að kryfja mýs og hamstra undir stjórn Örnu Einarsdóttur kennara.
Lesa meira
29.02.2016
Nemendur eru litríkur hópur og búa margir yfir ómetanlegum hæfileikum, sem ekki eru alltaf uppi á teningnum á reglulegum skóladegi.
Lesa meira