Menntun í heimabyggð og framtíð heimavista

Fræðsluerindi um menntun í heimabyggð og framtíð heimavista verður á setustofunni á Heimavist MA og VMA fimmtudaginn 3. mars n.k. kl. 16.
Lesa meira

Taka ekki þátt í Söngkeppni framhaldsskólanna

Skólafélagið Huginn hefur ákveðið að taka ekki þátt í söngkeppni framhaldsskólanna að þessu sinni. Þegar hafa sex skólað sagt sig frá keppni.
Lesa meira

Í undanúrslit í Gettu betur

Lið Menntaskólans á Akureyri atti kappi við lið Fjölbrautskóla Suðurnesja í Gettu betur í sjónvarpi í kvöld. Með lokaspurningunni tókst MA að hafa sigur.
Lesa meira

Fjölmennt á kynningu á hraðlínu

Fjölmennt var á kynningu á hraðlínu í MA í Kvosinni í gær. Um 80 gestir komu auk núverandi og eldri nemenda á hraðlínu.
Lesa meira

Sögustund á Sal

Kennarar í sögu kölluðu nemendur úr 3. bekk á fund á Sal í Gamla skóla og kynntu þeim valáfanga næsta vetrar og fleira.
Lesa meira

Kór MA á söngmóti syðra

Kór MA fór suður til Reykjavíkur á kóramót, söng á tónleikum og tók líka þátt í friðarsöng í Hörpu. Kórinn komst heim í ófærðinni en ferðin tók langan tíma.
Lesa meira

Hefur þú áhuga á forritun?

Forritunarkeppni framhaldsskólanna 2016 verður haldin dagana 18. og 19. mars. Háskólinn á Akureyri verður með vinnuaðstöðu fyrir lið héðan af svæðinu og því harla einfalt að taka þátt að þessu sinni.
Lesa meira

Hraðlína - kynning fimmtudag

Kynning á hraðlínu fyrir nemendur 9. bekkjar, foreldra og forráðamenn er fimmtudaginn 25. febrúar klukkan 17-18
Lesa meira

Af nemendum

Margt er um að vera í félagslífi nemenda. Um þessa helgi má nefna þátttöku í ræðukeppni á ensku í Reykjavík og Kór MA er á kóramóti fyrir sunnan.
Lesa meira

Söngkeppni MA 2016

Glæsileg söngkeppmi MA fór fram í Hofi á þriðjudagskvöld. Af 17 söngatriðum valdi dómnefnd sigurvegarann Tuma Hrannar Pálmason.
Lesa meira