Norðlenskt rokk á degi íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu er í dag. Að því tilefni var hringt á Sal í MA.
Lesa meira

Ekki bara líkamleg rækt

BHB-hópurinn í 3. og 4. bekk, bætt helsa, betri líðan, kynnti sér hráfæði.
Lesa meira

Kynning hjá Rauða krossinum

Nemendur úr 2. bekk fóru í gær í kyninngu í skyndihjálp og viðbrögðum við slysum og áföllum hjá Rauða krossinum.
Lesa meira

MA fréttir haustönn 2015

Út er komið fréttabréfið MA fréttir, sem einkum er ætlað foreldrum og forráðamönnum nemenda í 1. og 2. bekk skólans.
Lesa meira

Kynning frá Blóðbankanum

Í gær var í Kvosinni stutt kynning á starfsemi Blóðbankans á Akureyri.
Lesa meira

Siglufjarðarferð menningarlæsis

Í gær, 10. nóvember, fóru nemendur í menningarlæsi í námsferð til Siglufjarðar.
Lesa meira

Grunnskólanemar í heimsókn

Grunnskólanemar á Norðurlandi komu í heimsókn í MA vikuna 2. – 6. nóvember.
Lesa meira

Umsjón í 1. bekk

Í umsjónartímum í 1. bekk er ýmislegt brallað. Hefðbundinn umsjónartími einkennist af heimanámi, bekkjarfundi, umræðum um skólann og námið og öðru slíku.
Lesa meira

Á söguslóðum

Dagana 2. og 3. nóvember fóru nemendur 2. bekkjar í söguferð undir leiðsögn sögukennaranna Björns Vigfússonar og Einars Brynjólfssonar.
Lesa meira

MA vann BOXIÐ

Eins og fram kemur á mbl.is fór lið Mennta­skól­ans á Ak­ur­eyri með sig­ur af hólmi í Box­inu, fram­kvæmda­keppni fram­halds­skól­anna.
Lesa meira