Nýr skóli – sveigjanleg námslok

Menntaskólinn á Akureyri mun frá komandi hausti bjóða nám sem tekur þrjú, þrjú og hálft eða fjögur ár. Skólaárið mun hefjast fyrr en verið hefur.
Lesa meira

Jöfnunarstyrkur

Auglýsing um jöfnunarstyrk frá Lánasjóði íslenskra námsmanna.
Lesa meira

Gettu betur og Morfís

Spurningalið MA er komið í átta liða úrslit í sjónvarpi en ræðulið skólans féll úr keppni í MORFÍS.
Lesa meira

Próflok og upphaf nýrrar annar

Haustannarprófum lýkur nú í vikulokin. Sjúkra- og endurtökupróf verða í næstu viku. Kennsla á vorönn hefst klukkan 13:05 mánudaginn 1. febrúar.
Lesa meira

Franski sendiherrann í heimsókn

Í dag komu í heimsókn í Menntaskólann franski sendiherrann og vísinda- og menningarfulltrúi sendiráðsins.
Lesa meira

Berggrunnur Íslands

Bjarni Gautason útibússtjóri ÍSOR á Akureyri kom í dag og færði skólanum að gjöf kort af berggrunni Íslands í stærðinni 1:600.000.
Lesa meira

Allir lesa - landskeppni í lestri

Allir lesa er landsleikur í lestri. Leikurinn fer nú fram í annað sinn, að þessu sinni á þorra. Hann hefst á bóndadaginn, föstudaginn 22. janúar
Lesa meira

Prófatörn hafin

Blessuð prófin eru hafin og nú kemur í ljós hvernig nemendur skera upp það sem þeir hafa sáð til á önninni.
Lesa meira

Nýtt ár, ný viðfangsefni

Skólastarf hófst í morgun að loknu jólaleyfi. Kennt er nú í eina viku og svo koma próf. Á önninni verður lögð lokahönd á skipulag nýs náms með sveigjanlegum námslokum.
Lesa meira

Hátíðarkveðja

Kveðja um jól og áramót.
Lesa meira