13.10.2015
Námskeið á vegum Unglistar í skapandi skrifum með Andra Snæ Magnasyni rithöfundi var vel heppnað.
Lesa meira
10.10.2015
Miðvikudaginn 14.október verður nemendum boðið upp á örnámskeið í námstækni.
Lesa meira
10.10.2015
Nemendur í 4. bekk A og C fóru í vikunni í heimsókn í Davíðshús og fengu leiðsögn um hús skáldsins líf.
Lesa meira
09.10.2015
Eins og venjulega er eitt af verkefnum nemenda í náttúrulæsi að útbúa það sem upprunalega hét póstkort úr Mývatnssveit, en hefur undið nokkuð upp á sig
Lesa meira
08.10.2015
Í haust fór af stað í MA valáfangi í þriðja og fjórða bekk sem er útivist með jarðfræðiívafi.
Lesa meira
08.10.2015
Frá því að nýja námskráin var tekin í notkun hafa nemendur á 3. ári á tungumálalínu tekið áfanga sem fjallar um sögu og menningu Evrópulanda.
Lesa meira
08.10.2015
Undanfarnir októberdagar hafa verið sannkallaður sumarauki
Lesa meira
04.10.2015
Andri Snær Magnason rithöfundur verður með námskeið í skapandi skrifum og skapandi hugsun fyrir 18 - 25 ára 10 október klukkan 13-17
Lesa meira
04.10.2015
Skólafélagið Huginn hefur upplýst hvernig lið MA í Gettu betur verður skipað þetta skólaárið.
Lesa meira
29.09.2015
Vandræðaskáldin Sesselja og Vilhjálmur gerðu það ekki endasleppt í dag því þau fluttu dagskrá um ambátt og skattsvikara fyrir nemendur 4. bekkjar á Sal í Gamla skóla.
Lesa meira