MA-fréttir vor 2014

MA-fréttir eru gefnar út haust og vor og flytja aðallega tíðindi úr skólalífinu til upplýsingar fyrir foreldra og forráðamenn nýnema.
Lesa meira

Styrkur til nýrrar efnafræðibókar

Guðjón Andri Gylfason efnafræðikennari er í hópi 38 af 162 sem hlýtur styrk til námsefnisgerðar frá Rannís.
Lesa meira

Brunnárhlaupið 2014

Brunnárhlaupið 2014 var þreytt á miðvikudag við lok skóladags.
Lesa meira

Vorið vaknar - lokasýningar

Lokasýningar á söngleiknum Vorið vaknar verða nú á fimmtudags- og föstudagskvöld.
Lesa meira

Mörg eru gæðablóðin

Blóðbankabíllinn var við Menntaskólann á Akureyri í dag. Met var sett í blóðgjöf í hér á Akureyri rétt eins og á Húsavík í gær.
Lesa meira

Blóðgjöf er lífgjöf

Blóðbankabíllinn er á ferðinni á Norðurlandi og verður við Menntaskólann á Akureyri á morgun, miðvikudag, klukkan 10-16
Lesa meira

Man ég þig, París

Nemendur í valáfanga um París fóru í pílagrímsferð til borgarinnar ásamt Erni Þór Emilssyni í Dymbilvikunni.
Lesa meira

Gettu betur stelpur

Gettu betur-stelpur ætla að halda æfingabúðir í lok sumars. Kynning á búðunum verður hér í MA miðvikudaginn 7. maí klukkan 15.30
Lesa meira

Siglufjarðarferð í menningarlæsi

Nemendur í menningarlæsi í 1. bekk fóru til Siglufjarðar 30. apríl í náms- og kynnisferð í atvinnu- og menningarsögu.
Lesa meira

Betra er seint en aldrei

Í hádeginu á föstudag 2. maí heldur Anna Harðardóttir námsráðgjafi örnámskeið um góðar vinnuvenjur í námi, með áherslu á skipulag, lestur, glósugerð og minnistækni. Námskeiðið er 40 mínútur og geta nemendur valið á milli tveggja tímasetninga, kl. 11.30 og kl. 12.15 í stofu G21 Nemendur eru hvattir til að mæta og grípa með sér nesti.
Lesa meira