29.04.2014
Mentoraverkefninu Vináttu sem báðir framhaldsskólarnir á Akureyri, MA og VMA, hafa unnið að á undanförnum árum er lokið að þessu sinni.
Lesa meira
29.04.2014
Leikfélag Menntaskólans á Akureyri tekur á ný upp sýningar á söngleiknum Vorið vaknar. Alls verða fjórar sýningar í viðbót, sú fyrsta föstudaginn 2. maí
Lesa meira
25.04.2014
Tveir nemendur MA taka þátt í Ólympíukeppni í sumar, Jóhann Ólafur Sveinbjarnarson í 2. bekk T í stærðfræði og Tryggvi Unnsteinsson í 3. bekk X í eðlisfræði
Lesa meira
24.04.2014
Kennt er í dag, sumardaginn fyrsta, en það er ekki algengt. Sumarið hefur komið með hlýindum og skólafélagið Huginn bauð upp á pylsur í hádeginu.
Lesa meira
22.04.2014
Uglusjóður, Hollvinasjóður MA ítrekar auglýsingu um styrki til umsóknar. Umsóknareyðublað má nálgast hér.
Lesa meira
22.04.2014
Skólastarf hófst í morgun að loknu páskafríi, degi fyrr en venja er til. Prófin nálgast og einhverjir þurfa að gera ráðstafanir í tíma.
Lesa meira
10.04.2014
Skólastarf hefur farið ágætlega af stað að loknu verkfalli. Ekki hefur orðið vart við að nemendur hyggist snúa frá námi.
Lesa meira
07.04.2014
Tillaga að lyktum skólaársins 2013/2014 var lögð fyrir nemendur á Sal í morgun 7. apríl. Þessar hugmyndir eru útskýrðar í meðfylgjandi PDF-skjali og verða afgreiddar á kennarafundi eftir kennslu miðvikudaginn 9. apríl.
Lesa meira
05.04.2014
Skólahald hefst að nýju á morgun, mánudaginn 7. apríl, með Sal klukkan 09.00. Kennsla skv. stundaskrá hefst að Sal loknum. Hlökkum til að hefja störf á ný.
Lesa meira
04.04.2014
Leikfélag MA frumsýndi söngleikinn Vorið vaknar í Samkomuhúsinu í gærkvöld. Önnur sýning er í kvöld, föstudagskvöld, og sú þriðja á sunnudagskvöld.
Lesa meira