22.05.2014
Nemendur í 4. bekk komu prúðbúnir í skólann í dag og buðu kennurum og starfsfólki í kaffi og meðlæti á glæsilegu hlaðborði á Sal í Gamla skóla.
Lesa meira
22.05.2014
Föstudaginn 23. maí kl. 9:00 heldur Anna Harðardóttir námsráðgjafi örnámskeið um prófundirbúning, með áherslu á próflestur, próftækni og prófkvíða.
Lesa meira
21.05.2014
Í dag var skólafundur þar sem meðal annars var fjallað um niðurstöður í könnunninni Hlustað á nemendur og kynntar reglur um tækjanotkun í skólanum
Lesa meira
20.05.2014
Skólaspjaldið 2014 með öllum nemendum og starfsmönnum skólans, sem tekið var á haustönn, er nú tilbúið.
Lesa meira
19.05.2014
Nemendur í náttúrulæsi í 1. bekk fóru í námsferð í Mývatnssveit í dag, 120 talsins. Hér eru nokkrar myndir úr ferðinni.
Lesa meira
17.05.2014
Stjórnarskipti urðu hjá Hugin, skólafélagi MA í gær, samanber frétt af úrslitum kosninga á fimmtudag. Hér eru nokkar myndir úr Kvosinni frá stjórnskiptum.
Lesa meira
17.05.2014
Níels Karlsson hefur hlotið viðurkenningu Verkfræði- og náttúruvísindasviðs Háskóla Íslands fyrir áratugalanga kennslu og gerð kennslubóka.
Lesa meira
15.05.2014
Í dag var kunngert hver væri niðurstaða kosninga til stjórnar skólafélagsins og margra annarra embætta næsta vetur. Nýr formaður Hugins er Valgeir Andri Ríkharðsson
Lesa meira
13.05.2014
Þessa dagana er unnið að því að velja fólk til starfa í félagslífinu í skólanum næsta skólaár. Stjórnarskipti verða á föstudag.
Lesa meira
13.05.2014
Nemendur í menningarlæsi kynntu sér sveitastjórnarkosningarnar sem framundan eru og settu upp kynningarbása í dag þar sem þeir settu fram boðskap og kosningaloforð
Lesa meira