Gleðilega hátíð

Menntaskólinn á Akureyri óskar nemendum sínum, starfsfólki öllu og velunnurum um alla veröld gleðilegrar hátíðar.
Lesa meira

Muninn kom í morgun

Muninn, skólablað Menntaskólans á Akureyri kom út í morgun og var dreift í löngufrímínútum. Svo mikill var áhuginn á að skoða blaðið að skúffukökur ritstjórnar gengu treglega út.
Lesa meira

Þýsk-frönsk jól

Nemendur í TUN2A050, sem er fyrsti áfanginn á tungumálalínu samkvæmt nýju námskránni, sýndu í morgun jólaþemaverkefni sín í sameiginlegum tíma á Sal í Gamla skóla.
Lesa meira

Berlínarferð á aðventunni

Fimtudaginn 6. desember síðastliðinn lagði hópur nemenda úr valáfanganum ÞÝS2S050 af stað í fjögra daga menningarferð til Berlínar. Hér er sagt frá henni.
Lesa meira

Gulu miðarnir á degi íslenskrar tungu 2012

Í tilefni að degi íslenskrar tungu 2012 festu nemendur gula miða á glugga Bókasafns MA með hugleiðingum eða tilvitnunum. Alls komu upp á fimmta hundrað miða
Lesa meira

Að sýna náunganum væntumþykju

Guðný Ósk Laxdal, nemandi í 4. bekk H, birtir í dag á vefnum visir.is eftirtektarverða grein um andlega vanlíðan og samskipti fólks, þetta er öllum hollt að lesa.
Lesa meira

Árshátíðin 2012

Árshátíð MA var í Íþróttahöllinni í gær. Þar var mikil og fjölbreytt dagskrá og að lokum voru dansleikir fram á nótt í tveimur sölum Hallarinar.
Lesa meira

Erlendir gestir

Í vikunni var í heimsókn hér í MA 10 manna hópur nemenda og kennara frá Danmörku og Frakklandi að vinna að fjölþjóðlegu verkefni.
Lesa meira

Árshátíðarvika

Árshátíð Menntaskólans á Akureyri verður föstudaginn 30. nóvember í Íþróttahöllinni á Akureyri með mikilli og fjölbreyttri dagskrá.
Lesa meira

Maraþonið í 1. bekk

Í tengslum við velgengnisdaga var efnt til ljósmyndamaraþons í fyrsta bekk þar sem hópar fengu það verkefni að taka ljósmyndir sem tengjast einkunnarorðum skólans.
Lesa meira