Að skoða heiminn

Nemendur í 1. bekk A, C, D og I brugðu á dögunum út af hefðbundinni vinnu í skólanum og fóru af bæ til að kynna sér eitt og annað sem tengist atvinnu og menningu.
Lesa meira

Nýtt merki MA

Nýtt merki Menntaskólans á Akureyri er nú komið fyrir almannasjónir og birtist fyrst hér á vef skólans. Dagný Reykjalín hannaði merkið.
Lesa meira

Menningarferð til Reykjavíkur

Um 400 nemendur fóru um hádegisbil í dag til Reykjavíkur í menningarferð, sem skólafélagið Huginn hefur skipulagt og stjórnar.
Lesa meira

Haustferð til Siglufjarðar

Nemendur í 1. bekk A, C, D, G og I fóru náms- og kynnisferð til Siglufjarðar miðvikudaginn 17. október og kynntu sér atvinnusögu og menningarsögu staðarins
Lesa meira

Haustferð í Mývatnssveit

1. bekkur BEFH, þeir nemendur sem eru í náttúrfræðihluta Íslandsáfangans, fór í náms og kynnisferð í Mývatnssveit þriðjudaginn 9. október.
Lesa meira

Um kosningar í Bandaríkjunum

Í samstarfi við sendiráð Bandaríkjanna bauð Menntaskólinn á Akureyri til fundar um komandi forsetakosningar í Bandaríkjunum þann 10. október sl.
Lesa meira

Kynningarfundur í MA

Laugardaginn 13. október verður kynningarfundur fyrir foreldra og forráðamenn nýnema í Menntaskólanum á Akureyri. Kynningin verður á Hólum
Lesa meira

Meira um samstarf MA og Menntaskólans í Nuuk

Í grein í Akureyri vikublaði gerir Ágúst Þór Árnason nánari grein fyrir hugmyndum um samstarfsverkefni MA og Menntaskólans í Nuuk á Grænlandi
Lesa meira

Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema 2012-2013

Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema 2012-2013 er að hefjast, Forkeppnin verður um allt land þriðjudaginn 9. október.
Lesa meira

Ísland:Grænland

Í undirbúningi er samstarfsverkefni milli Menntaskólans á Akureyri og Menntaskólans í Nuuk á Grænlandi. Tveir kennarar brugðu sér í kynnisferð til Grænlands.
Lesa meira