11.06.2012
Prófsýningar fara fram í dag á milli klukkan 13 og 16. Nemendur hafa fengið sent í tölvupósti yfirlit um prófsýningar og tíma.
Lesa meira
05.06.2012
Nokkuð sérstakt form var á lokaprófi í náttúrufræðihluta Íslandsáfanga hjá fyrsta bekk. Prófið var haldið utanhúss og gátu nemendur valið sér mismunandi viðfangsefni.
Lesa meira
31.05.2012
Vorannarpróf eru ríflega hálfnuð, flestum reglulegum prófum verður lokið á mánudag og þriðjudag í næstu viku. Prófsýningar verða í skólanum mánudaginn 11. júní.
Lesa meira
29.05.2012
Nú á síðasta kennsludegi varð sá viðburður í tíma í líffræði að þar var krufið lamb, sem kom vanskapað í heiminn. Hér er frásögn og myndir af því.
Lesa meira
26.05.2012
Það er ekki nýlunda að nemendum frá MA gangi vegni vel í háskólanámi en fréttnæmt þegar þeim hlotnast ómetanleg tækifæri eins og að vera boðið til sumarnáms í Stanford
Lesa meira
25.05.2012
Vorannarprófin hófust af fullum þunga í dag en nemendur 3. bekkar X tóku forskot á sæluna í gær. Regluleg próf standa til 7. júní
Lesa meira
25.05.2012
Þetta er hópurinn sem stóð fyrir ráðstefnunni Uppnám um ýmis efni tengd uppeldisfræði á dögunum og sagt er frá hér á síðunum.
Lesa meira
23.05.2012
Grillaðar pylsur á blettinum milli Hóla, Möðruvalla og Íþróttahúss eru fastur liður í dagskrá burtfararnema og um leið eru teknar myndir af þeim í búningum
Lesa meira
23.05.2012
Fjórðubekkingar söfnuðust saman á Sal í Gamla skóla og sungu sitt síðasta, eins og sagt er, og voru að því loknu bornir út úr húsi þar sem við tóku blautar kveðjur.
Lesa meira
22.05.2012
Samkvæmt hefð mættu stúdentsefnin spariklædd í skólann næstsíðasta kennsludag og buðu kennurum og starfsfólki í kaffi á Sal í Gamla skóla
Lesa meira