18.05.2012
Forráðamenn Strætisvagna Akureyrar hafa beðið um að segja frá því að síðasti dagur sem skólastrætó gengur á þessu vori er 23. maí næstkomandi.
(Mynd tekin að láni frá Morgunblaðinu)
Lesa meira
18.05.2012
Nokkrir nemendur í 4. bekk máladeildar héldu í dag örsýningu á efni sem þeir hafa verið að vinna við að undanförnu.
Lesa meira
18.05.2012
Litlu Ólympíuleikarnir 2012 fóru fram núna undir hádegið í sólskini en fremur köldu veðri á túninu norðan Hóla. Nemendur í 4U og kennarar öttu kappi og stjórnir tókust á.
Lesa meira
16.05.2012
Í dag settu nemendur í uppeldisfræði 103 upp sýningu á leikföngum, en í áfanganum hafa nemendur unnið að verkefnum um uppeldi barna.
Lesa meira
16.05.2012
Í þeirri kuldatíð sem hér hefur verið í vor hefur ýmislegt hefðbundið í skólastarfinu raskast. Nú, þegar örfáir dagar eru til prófa er blásið til Ólympíuleika.
Lesa meira
14.05.2012
Nemendur í uppeldisfræði í MA efna til ráðstefnu í stofu G22 miðvikudaginn 16. maí klukkan 17.00. Þar verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá.
Lesa meira
14.05.2012
Föstudaginn 27. apríl lagði hópur nemenda í valáfanganum ÞÝS533 upp í þriggja daga menningarferð til Berlínar höfuðborgar Þýskalands.
Lesa meira
12.05.2012
Umfangsmikil rannsókn er í undirbúningi við Menntavísindasvið HÍ á starfsháttum í framhaldsskólum, skuldbindingu nemenda og þróun framhaldsskólakerfisins.
Lesa meira
12.05.2012
Nemendur í Íslandi NÁT fóru í námsferð í Mývatnssveit miðvikudaginn 9. maí. Veður var gott, þótt sumarið hafi ekki látið á sér kræla og gróður enn í vetrarbúningi.
Lesa meira
11.05.2012
Í yfirstandandi átaki Hjólað í vinnuna eru komin upp tvö lið meðal kennara og starfsmanna MA. Annað liðið, Kögglarnir, hefur þegar hjólað yfir 100 kílómetra.
Lesa meira