Skóla var slitið í dag

Menntaskólanum á Akureyri var í dag slitið í 129. sinn. Jón Már Héðinsson skólameistari brautskráði 158 stúdenta.
Lesa meira

Nálægt 240 umsóknir um fyrsta bekk

Fyrirsjáanlegt er að fyrsti bekkur skólans verður stór næsta vetur þótt nemendur verði örlítið færri en á því skólaári sem nú er að líða.
Lesa meira

Myndbandið um Emmu komið á vef

Nemendur hafa sent frá sér leikið myndband við lag og texta Bjarna Hafþórs Helgasonar, Emmu.
Lesa meira

Saga MA IV komin út

Fjórða bindi Sögu Menntaskólans á Akureyri er komið út. Tryggvi Gíslason fyrrum skólameistari hefur skilað af sér handriti að sögu Gamla skóla.
Lesa meira

Mikil aðsókn að hraðlínu

Mjög margir nemendur sem lokið hafa 9. bekk grunnskóla sækja nú um að komast rakleitt í Menntaskólann á Akureyri

Lesa meira

Skólahátíð MA 2008
- Fagnaðir afmælisárganga. Skólaslit og brautskráning nýstúdenta. Opið hús og sýningar í MA.

Að mörgu er að hyggja við skólaslit og heimsóknir afmælisárganga.
Lesa meira

Undirbúningur nýstúdenta fyrir brautskráningu

Því fylgja mörg handtök að brautskrást með stúdentspróf. Hér eru nokkur minnisatriði:
Lesa meira

Próflok og einkunnir

Vorannarprófum er lokið, sjúkra- og endurtökupróf framundan og loks skólaslit 17. júní.
Lesa meira

Svala Lind í Ólympíukeppni í þýsku

Svala Lind Birnudóttir er ein þriggja í ólympíuliði Íslands sem keppir í þýsku í sumar

Lesa meira

Silfur á Evrópumóti

Lið MA sem vann Leiktu betur í vetur vann til silfurverðlauna í Vínarborg á dögunum.
Lesa meira