Safnað handa þeim þurfandi
21.05.2008
Það hefur verið áberandi í skólalífnu undanfarnar vikur að nemendur í félagsfræðibekkjum og valgreinum hafa staðið fyrir margvíslegri dagskrá, jafnan til að styrkja gott málefni eins og veik og hungruð börn á stríðshrjáðum svæðum og einnig hafa verið kynnt samtök á borð við Unifem.
Lesa meira