- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Foreldrar eiga það sameiginlegt að vilja að börnum þeirra líði vel. Mikilvægt er fyrir okkur öll að staldra við og huga að því sem eykur vellíðan barna.
Í Uppeldis- og menntunarfræði er leitast við að nemendur tengist öðrum stofnunum, til dæmis grunnskólum, eins og verið hefur undanfarna daga.
Á undanförnum árum hafa nemendur MA og VMA tekið þátt í Mentorverkefninu, sem er í því fólgið að vinna með nemendum grunnskóla í frístundum.
Gangurinn milli Hóla og Gamla skóla er orðinn vinsæll sýningarstaður. Í dag var opnuð þar sýning á verkum Örlygs Hnefils Jónssonar og Gunnars Más Gunnarssonar.
Vígsla nýnema í framhaldsskólum hefur verið fréttaefni undanfarið. Busavígslan í MA fór vel og skikkanlega fram.