Mikil aðsókn að hraðlínu
12.06.2008
Mjög margir nemendur sem lokið hafa 9. bekk grunnskóla sækja nú um að komast rakleitt í Menntaskólann á Akureyri
Mjög margir nemendur sem lokið hafa 9. bekk grunnskóla sækja nú um að komast rakleitt í Menntaskólann á Akureyri
Svala Lind Birnudóttir er ein þriggja í ólympíuliði Íslands sem keppir í þýsku í sumar
Tryggð gamalla nemenda við skólann er mikil og fram undan eru mikil hátíðahöld og samfundir þeirra