18.05.2016
Vorferð nemenda og kennara í náttúrulæsi var farin í dag. Veður var gott, til muna betra en vænta mátti samkvæmt spá.
Lesa meira
17.05.2016
Í tilefni af alþjóðlega og íslenska safnadeginum býður Minjasafnið á Akureyri upp á byggingagöngu í nágrenni Menntaskólans á Akureyri.
Lesa meira
05.05.2016
Blóðbankabíllinn verður við MA þriðjudaginn 10. maí klukkan 9.30-15.30. Gefum blóð - björgum lífi.
Lesa meira
04.05.2016
Birt hafa verið úrslit kosninga til stjórnar Hugins, skólafélags MA, og annarra embætta. Björn Kristinn Jónsson er nýr formaður Hugins.
Lesa meira
04.05.2016
Nemendur úr Tónlistarskólanum á Akureyri héldu örtónleika í Kvosinni í dag.
Lesa meira
03.05.2016
Í gær var kynningardagur frambjóðenda til embætta í félagslífinu, í dag eru framboðsræður og síðan verður gengið til kosninga.
Lesa meira
01.05.2016
Í MA er megináherslan á náminu og skólalífinu. Nemendur búa margir yfir ómetanlegum hæfileikum, sem ekki eru alltaf uppi á teningnum á reglulegum skóladegi.
Lesa meira
29.04.2016
Næsta vetur munu nýnemar stunda nám samkvæmt nýrri námskrá. Þeir sem verða í 2., 3. og 4. bekk halda áfram samkvæmt eldri námskránni.
Lesa meira
29.04.2016
Menntamálaráðherra, Illugi Gunnarsson, átti þann 25. apríl sl. fund með samstarfsnefnd framhaldsskóla á Norðurlandi eystra
Lesa meira
27.04.2016
Í dag var annar tíminn í þriggja tíma lotu þar sem nemendur MA kenna heldri borgurum í Félagi aldraðra á Akureyri að nota tölvur, spjaldtölvur og síma.
Lesa meira