28.05.2016
Það er gömul hefð að fjórðubekkingar safnist saman á Sal í Gamla skóla í upphafi burtfarardagsins. Það er upphafið að Dimissio.
Lesa meira
28.05.2016
Skólameistari kallaði nemendur 1. - 3. bekkjar á Sal í gær. Megintilefnið var að kveðja þá og þakka fyrir starfið í vetur, en auk þess fjallaði meistari um upphaf næsta skólaárs.
Lesa meira
28.05.2016
Skólameistari boðaði nemendur 1., 2. og 3. bekkjar á sal í gær. Meðal þess sem þar fór fram var að þrír nemendur í 1. bekk I fengu verðlaun fyrir ritgerðaverkefni.
Lesa meira
27.05.2016
Eitt af fjölmörgum verkefnum nemenda í lokaáfanga á íslenskulínu, mál, menning og miðlun, var að taka saman yfirlit um viðburði á norðurlandi í sumar
Lesa meira
26.05.2016
Á næstsíðasta kennsludegi bjóða fjórðubekkingar kennurum og starfsfólki með sér í kaffiveislu á Sal í Gamla skóla.
Lesa meira
24.05.2016
Í gær fór fram kynning á lokaverkefnum 4A og 4B á tungumálasviði.
Lesa meira
23.05.2016
Vorblað Munins kom út í dag. Lestrarstund var í Kvosinni yfir litríku og efnismiklu blaði og frostpinnar kældu hugann í gluggasólskininu.
Lesa meira
21.05.2016
Á kennarafundi í gær kom fram að fjölmargar umsóknir hafa borist um störf í skólanum.
Lesa meira
19.05.2016
Dálítil íþróttakeppni í Íþróttahöllinni og síðan Litlu Ólympíuleikarnir voru í morgun.
Lesa meira
19.05.2016
Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra heimsótti skólann í morgun og ávarpaði nemendur á Sal á Hólum.
Lesa meira