31.03.2016
Annað kvöld, föstudaginn 1. apríl, frumsýnir Leikfélag Menntaskólans á Akureyri söngleikinn Konung ljónanna í Samkomuhúsinu á Akureyri
Lesa meira
22.03.2016
Í gær var í Sjónvarpinu sýnd upptaka frá keppninni BOXINU í Háskólanum í Reykjavík, þar sem okkar fólk bar sigur úr býtum, eins og áður hefur verið sagt frá hér.
Lesa meira
21.03.2016
Liðin Níels Karlsson og MJC áttu stórkostlega innkomu í forritunarkeppni framhaldsskólanna þann 19. mars.
Lesa meira
18.03.2016
Páskafríið er ekki öllum frí - sumir nýta það vel í félagsstarfi og námstengdum atvikum.
Lesa meira
18.03.2016
Páskaleyfi hófst að lokinni kennslu í dag. Skólinn tekur til starfa á ný 30. mars.
Lesa meira
18.03.2016
Uglan - hollvinasjóður MA auglýsir styrki til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 30. apríl.
Lesa meira
18.03.2016
Í gær var háskólakynning í Kvosinni þar sem fulltrúar frá öllum háskólum landsins kynntu nám.
Lesa meira
15.03.2016
Um nokkurra ára bil hafa báðir framhaldsskólarnir á Akureyri staðið fyrir mentorverkefninu Vináttu. Nýlega var óvissudagur hjá Vináttu
Lesa meira
12.03.2016
Nemendur í lokaáfanga íslenskulínu, sem fjallar um sköpun, mál, menningu og miðlun, brugðiu sér í gær á sýningu í Ketilhusinu.
Lesa meira
11.03.2016
Í gær var í Kvosinni í MA kynning á nýrri námskrá sérlega ætluð foreldrum og forráðamönnum væntanlegra nýnema.
Lesa meira