Lokasýningar á Konungi ljónanna

Sýningar Leikfélags MA á Konungi ljónanna hafa gengið afar vel og verið uppselt á þær allar. Ein sýning seldist í heilu lagi
Lesa meira

Fráttabréf MA - vor 2016

Hefð er fyrir því að senda foreldrum og forráðamönnum ólögráða nemenda örlítið fréttabréf einu sinni á önn. Nú er það komið hér á vefinn.
Lesa meira

Á Ystuvíkurfjall

Ferðir Sigurðar Bjarklind á Ystuvíkurfjall eru minnisstæðar þeim sem hafa farið með honum og nú í dag fóru 12 manns á toppinn í tilefni Ratatosks.
Lesa meira

Söngkeppni framhaldsskóla á Norður- og Austurlandi

Sjö framhaldsskólar á Norður- og Austurlandi sem sögðu sig frá hinni hefðbundnu Söngkeppni framhaldsskólanna halda eigin keppni í Hofi á laugardag.
Lesa meira

Færslu skólaársins frestað

Á kennarafundi á föstudag tilkynnti skólameistari að færslu skólaásins, sem áður hafði verið boðuð, yrði frestað
Lesa meira

FER fer út í heim

Nú eru nemendur í ferðamálafræði (FER) lagðir af stað í óvissuferðina sem er hluti af lokaáfanganum.
Lesa meira

Ratleikur í stærðfræði

Nemendur í Línulegri algebru (STÆ3L050) unnu nýlega skemmtilegt verkefni sem Valdís Björk Þorsteinsdóttir kennarinn þeirra segir hér frá
Lesa meira

Frætt og forvitnast

Forma, Foreldrafelag MA og Huginn, skólafélag MA standa fyrir fræðslukvöldi um fjármál og fleira með Jóni Jónssyni í Kvosinni á fimmtudag
Lesa meira

Konungur ljónanna

Um helgina voru tvær fyrstu sýningar Leikfélags MA á söngleiknum Konungi ljónanna. Þær gengu afar vel og viðtökur voru einstaklega góðar.
Lesa meira

Á skíðum

Í gær fór drjúgur hluti nemenda sem eru í valgreininni Útivist með jarðfræðiívafi á gönguskíði í Hlíðarfjalli
Lesa meira