Frá skólaslitum 2015

Menntaskólanum á Akureyri var slitið í 135. sinn þann 17. júní við athöfn í Íþróttahöllinni á Akureyri. Jón Már Héðinsson brautskráði þá 152 nýstúdenta, 94 stúlkur og 58 pilta.
Lesa meira

Gleðilega hátíð

Í dag verður Menntaskólanum á Akureyri slitið við athöfn í Íþróttahöllinni sem hefst klukkan 10.00.
Lesa meira

Söguskilti við Gamla skóla

Sett hefur verið upp söguskilti við gangstíginn að Gamla skóla við Eyrarlandsveg.
Lesa meira

Skólaslit 2015

Menntaskólanum á Akureyri verður slitið 17. júní. Að vanda verða miklar hátíðadagskrár á þessum tímamótum.
Lesa meira

Júbílantinn

Júbílantinn, blað afmælisárganga, er kominn út. Hann mun liggja frammi í MA dagana 15. - 17. júní.
Lesa meira

Prófsýningar framundan

Prófsýningar verða flestar eftir hádegi, þriðjudaginn 9. júní. Nánari upplýsingar á tengli hér til hliðar á forsíðu skólans.
Lesa meira

Sjúkrapróf - tafla

Hér er próftafla sjúkraprófa, sem eru flest mánudaginn 8. júní eins og hér má sjá
Lesa meira

Innritun til 10. júní

Lokainnritun nýnema í Menntaskólann á Akureyri stendur til 10. júní.
Lesa meira

Sjúkrapróf - endurtökupróf

Sjúkrapróf verða 8. júní. Flest endurtökuprófin verða 10. – 12. júní
Lesa meira

Slökun í próftíð

Nú eru próf í fullum gangi í MA og miklar annir hjá nemendum og starfsfólki. Íþróttakennarar bjóða upp á slökunar-jóga alla virka daga.
Lesa meira