29.09.2015
Í tilefni af Evrópska tungumáladeginum var blásið til samkomu í Kvosinni í morgun.
Lesa meira
29.09.2015
Í gær fóru um 100 nemendur og 6 kennarar í náms og skoðunarferð í Mývatnssveit.
Lesa meira
28.09.2015
Í Menntaskólanum á Akureyri er ótalinn fjöldi afreksmanna á ýmsum sviðum. Það hlýtur að vera fréttnæmt þegar lið bikarmeistara er nánast alskipað MA-fólki
Lesa meira
24.09.2015
Í vetur er sérstaklega unnið að því að nýnemar tileinki sér námstækni og hagnýt vinnubrögð við nám og verkefnavinnu.
Lesa meira
24.09.2015
Í morgun var söngsalur, sá fyrsti í vetur. Tumi Hrannar Pálmason konsertmeistari og stjórn Hugins stýrðu söngnum.
Lesa meira
21.09.2015
Lánasjóður íslenskra námsmanna auglýsir umsóknafrest um jöfnunarstyrk vegna búsetu fjarri skóla.
Lesa meira
17.09.2015
Móttaka nýnema var hér á mánudag og þriðjudag og lauk með vel sóttu Busaballi í Kvosinni. Nemendur fyrsta bekkjar föru í gönguferðir í gær.
Lesa meira
17.09.2015
Kennarasambandið í samstarfi við Heimili og skóla efnir til smásagnasamkeppni meðal nemenda í leikskólum, grunnskólum og framhaldsskólum.
Lesa meira
11.09.2015
Blóðbankabíllinn verður við Menntaskólann á Akureyri miðvikudaginn 16. september frá kl. 09:30-15:30.
Lesa meira
09.09.2015
Að lokinni skólasetningu í morgun var kynning á skólastarfinu og náminu fyrir foreldra og forráðamenn nýnema og einnig aðalfundur ForMA.
Lesa meira