Evrópski tungumáladagurinn

Í tilefni af Evrópska tungumáladeginum var blásið til samkomu í Kvosinni í morgun.
Lesa meira

Mývatnssveitarferð 28. september

Í gær fóru um 100 nemendur og 6 kennarar í náms og skoðunarferð í Mývatnssveit.
Lesa meira

Bikarmeistarar úr MA

Í Menntaskólanum á Akureyri er ótalinn fjöldi afreksmanna á ýmsum sviðum. Það hlýtur að vera fréttnæmt þegar lið bikarmeistara er nánast alskipað MA-fólki
Lesa meira

Námstækni og verkþjálfun í 1. bekk

Í vetur er sérstaklega unnið að því að nýnemar tileinki sér námstækni og hagnýt vinnubrögð við nám og verkefnavinnu.
Lesa meira

Fyrsti söngsalur haustsins

Í morgun var söngsalur, sá fyrsti í vetur. Tumi Hrannar Pálmason konsertmeistari og stjórn Hugins stýrðu söngnum.
Lesa meira

Jöfnunarstyrkur

Lánasjóður íslenskra námsmanna auglýsir umsóknafrest um jöfnunarstyrk vegna búsetu fjarri skóla.
Lesa meira

Ekki lengur busar

Móttaka nýnema var hér á mánudag og þriðjudag og lauk með vel sóttu Busaballi í Kvosinni. Nemendur fyrsta bekkjar föru í gönguferðir í gær.
Lesa meira

Smásagnasamkeppni KÍ

Kennarasambandið í samstarfi við Heimili og skóla efnir til smásagnasamkeppni meðal nemenda í leikskólum, grunnskólum og framhaldsskólum.
Lesa meira

Blóðgjöf er lífgjöf

Blóðbankabíllinn verður við Menntaskólann á Akureyri miðvikudaginn 16. september frá kl. 09:30-15:30.
Lesa meira

Kynning fyrir foreldra og fundur ForMA

Að lokinni skólasetningu í morgun var kynning á skólastarfinu og náminu fyrir foreldra og forráðamenn nýnema og einnig aðalfundur ForMA.
Lesa meira