Litlu Ólympíuleikarnir 2015

Þar sem enginn 4. bekkur U er í skólanum í vetur hafa 4. bekkur T og X sameinast um að skora á kennara til Lítilla Ólympíuleika á mánudag.
Lesa meira

Hverjir spiluðu á Söngsal?

Söngsalur er einhver elsta hefð í MA. Þar hefur margur píanósnillingurinn leikið undir söng nemenda gegnum tíðina. En hverjir hafa spilað á Söngsal?
Lesa meira

Hraðlína í 10 ár

Nemendur sem eru á hraðlínu í 1. bekk í vetur eru tíundi hópurinn sem er á hraðlínu - kemur beint í MA úr 9. bekk grunnskólans.
Lesa meira

Próf og prófundirbúningur

Mánudaginn næstkomandi, þann 18.maí, verður örnámskeið um próf og prófundirbúning kl. 10:00 – 10:40 á Suðursal í Gamla skóla
Lesa meira

Mývatnssveit í maí 2015

Nemendur í náttúrulæsi fóru í frábæra námsferð í Mývatnssveit í dag. Þótt ekki liti vel út með veður reyndist það gott og ferðin var bæði forvitnileg og fróðleg.
Lesa meira

Eyjafjarðarferð menningarlæsis

Nemendur í menningarlæsi í 1ABCD fóru í ferð um Eyjafjarðarsveitina á þriðjudaginn.
Lesa meira

Stjórnarskipti

Í morgun fóru fram stjórnaskipti Hugins með mikilli athöfn í Kvosinni.
Lesa meira

Úrslit kosninga

Úrslit í kosningum til stjórna og ráða í skólalífinu voru kunngerð í dag. Nýr formaður Hugins skólafélags MA er Fjölnir Brynjarsson. Stjórnarskipti verða í fyrramálið.
Lesa meira

Listaverk maímánaðar

Enn bætist við Listaverk mánaðarins, verk maímánaðar er málverk Kristínar Jónsdóttur, fjárrekstur, en myndin er í Ljóðhúsi á Bókasafni MA.
Lesa meira

Nemendur MA unnu að Hængsmóti

Síðasta verkefni í sjálfboðastörfum þriðjubekkinga var að vinna við bocciamót fatlaðra á vegum Lionsklúbbsins Hængs nú um helgina
Lesa meira