Ráðherra byrjar upp á nýtt

Miðvikudaginn 27. maí funduðu menntamálaráðherra og aðstoðarmaður hans með skólameistara, aðstoðaraskólameistara, formanni skólanefndar og formanni kennarafélags MA. Fundarefnið var að leiðrétta þá stefnu sem umræðan um samstarf framhaldsskóla á Eyþingssvæðinu var komin í.
Lesa meira

Kennarar lýsa óánægju með sameiningaráform

Kennarafélög Framhaldsskólans á Húsavík, MA, Framhaldsskólans á Laugum, Menntaskólans á Tröllaskaga og VMA standa saman að ályktun þar sem sameiningaráformum mennta- og menningarmálaráðherra er mótmælt.
Lesa meira

Litrík Dimissio

Það var litadýrð í Dimissiobúningum, sem flestir voru hlýir, sem kom sér vel í þeim fáu gráðum sem okkur eru skammtaðar í sumar.
Lesa meira

Síðasti söngsalurinn 2015

Þannig er málum háttað í MA að fyrsta atriðið í Dimissio er að fjórðubekkingar safnast saman á Sal í Gamla skóla og syngja af hjartans lyst.
Lesa meira

Sápugerð í MA

Margt gerist í skóla. Í tíma í eðlisvísindum hjá Þórhildi Björnsdóttur í morgun voru nemendur í 2. bekk C að búa til sápu.
Lesa meira

Í sparifötunum

Ein af ágætum hefðum hér í skóla er að næstsíðasta kennsludag koma nemendur 4. bekkjar í betri fötunum í skólann og bjóða sterfsfólki í kaffi á Sal í Gamla skóla.
Lesa meira

Vorblót Íslandsáfanganna

Í dag var vorblót í menningar- og náttúrulæsi í indælisveðri í Kjarnaskógi og lauk með pylsuveislu.
Lesa meira

Vorblað Munins kom í dag

Tvisvar á ári dettur á dúnalogn í löngu frímínútum í Kvosinni og þá má heyra hina frægu saumnál detta. Það er þegar Muninn kemur út.
Lesa meira

Litlu Ólympíuleikarnir 2015

Þrátt fyrir kalsaveður var brugðið á leik í dag og hafðir sérstaklega litlir Ólympíuleikar.Það styttist í skólalok og ekki má missa marga tíma.
Lesa meira

Málverk af Brynjólfi Sveinssyni

Stjórn KEA færði skólanum á dögunum málverk, mynd af Brynjólfi Sveinssyni menntaskólakennara, sem um árabil átti sæti í stjórn KEA.
Lesa meira