04.05.2015
Á miðvikudag verður kosningadagur í MA. Þá verður kosið til stjórnar Hugins næsta skólaárið og nokkurra helstu annarra embætta. Um 50 manns eru í framboði.
Lesa meira
29.04.2015
Mikil tónlist er þessa dagana í skólanum og í tengslum við hann. Rauða myllan hefur gengið fyrir fullu húsi, Kór MA söng í gær og í gærkvöld var Viðarstaukur.
Lesa meira
28.04.2015
Uglusjóður, Hollvinasjóður MA auglýsir styrki til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 30. apríl.
Lesa meira
27.04.2015
Vortónleikar SauMA, Kórs Menntaskólans á Akureyr,i verða haldnir þriðjudaginn 28. apríl kl. 18 á Sal í Gamla skóla.
Lesa meira
22.04.2015
MA-fréttir vorönn 2015 eru komnar út. Þær eru einkum ætlaðar foreldrum og forráðamönnum nemenda í 1. og 2. bekk.
Lesa meira
18.04.2015
Í gær, föstudag, var stuttur íþróttadagur í skólanum, stóð frá 10.40 til 12.30. Keppt var í Iþróttahöllinni í nokkrum greinum.
Lesa meira
17.04.2015
Leikfélag MA fumsýndi Rauðu mylluna í Sjallanum í gærkvöld fyrir troðfullu húsi og við góðar undirtektir
Lesa meira
14.04.2015
Nemendur sem eiga rétt á lengri próftíma þurfa að sækja um fyrir 1. maí.
Lesa meira
14.04.2015
Prófkvíðanámskeið hefst 27.apríl, skráning stendur yfir hjá námsráðgjöfum.
Lesa meira
13.04.2015
Tilkynnt hefur verið að tveir nemendur MA verði í liði Íslands á Ólympíuleikunum í eðlisfræði og aðrir tveir í stærðfræði
Lesa meira