Landskeppni í eðlisfræði 2015

Enn er komið að landskeppni framhaldsskólanemenda í eðlisfræði. Forkeppnin fer fram þriðjudaginn 17. febrúar.
Lesa meira

Mynd febrúarmánaðar 2015

Enn bregðum við upp listaverkum á síðunum Listaverk mánaðarins. Mynd febrúarmánaðar er tiltölulega nýtt olíumálverk af Gamla skóla.
Lesa meira

Prófsýningar haustprófa

Prófsýningar í 1. og 2. bekk verða að loknum hittingi með umsjónarkennurum til hálf ellefu og í 3. og 4. bekk milli 11 og 12. Nemendur geta séð lista yfir prófsýningar hér fyrir neðan og á töflunni á Hólum.
Lesa meira

Þorrastefna

Í dag er Þorrastefna í MA og kennarar vinnna að hugmyndum að skóla með sveigjanlegum námstíma.
Lesa meira

Ný önn, vorönn 2015

Upphafsdagur vorannar 2015 er mánudagurinn 2. febrúar. Á fyrsta degi eru prófsýningar og fundir bekkja með umsjónarkennurum. Kennsla hefst daginn eftir.
Lesa meira

Sjúkra- og endurtökupróf

Síðustu regluleg próf eru á morgun, föstudag. Sjúkrapróf eru flest mánudaginn 26. janúar og nokkur endurtökupróf fimmtudaginn 29. janúar.
Lesa meira

Gettu betur gengur vel

Lið Menntaskólans á Akureyri hefur staðið sig með prýði í undankeppni Gettu betur í útvarpinu og keppir næst í sjónvarpi 18. febrúar
Lesa meira

Sækir þú um jöfnunarstyrk?

Umsóknarfrestur um jöfnunarstyrk vegna vorannar 2015 er til 15. febrúar næstkomandi!
Lesa meira

Prófin byrjuð

Í morgun hófust haustannarpróf í MA
Lesa meira

Frábær þátttaka í áfangamati

Afar góð þátttaka var í áfangamati sem lagt var fyrir nemendur í 1. og 2. bekk í desember. Nokkrir þátttakendur hlutu happdrættisvinninga.
Lesa meira