Frá hraðlínufundinum

Í gær, fimmtudag, var haldinn kynningarfundur um hraðlínu fyrir áhugasama 9. bekkinga og forráðamenn þeirra.
Lesa meira

4. bekkingar komnir suður

Nemendur 4. bekkjar lögðu af stað um klukkan 5 í morgun og héldu til Reykjavíkur og eru komnir á leiðarenda. Ferðin gekk vel.
Lesa meira

Tumi vann

Tumi Hrannar-Pálmason bar sigur úr býtum í Söngkeppni MA í gær og verður fulltrúi skólans í Söngkeppni framhaldsskólanna.
Lesa meira

Hraðlínukynning

Næstkomandi fimmtudag, 26. febrúar, kl. 17 verður haldinn kynningarfundur á hraðlínu í Kvos Menntaskólans á Akureyri.
Lesa meira

Gettu betur búið í þetta sinn

Okkar ágæta spurningalið mætti ofjörlum sínum, harðsvíruðu liði Menntaskólans í Hamrahíð í Gettu betur í gær.
Lesa meira

Öskudagur 2015

Í dag er öskudagurinn og þess varð vart í skólanum, nokkrir kennarar brugðu sér í búninga og nemendur voru sumir skrautbúnir í löngu frímínútum.
Lesa meira

Heimsókn á Listasafnið

Nemendur í lokaáfanga íslenskulínu, þar sem fjallað er vítt um breitt um menningu og skapandi listir, brugðu sér ásamt Sverri Páli í heimsókn á Listasafnið í dag.
Lesa meira

Fundur kennara um launamál

Í morgun klukkan 10-12 var fundur Kennarafélags MA með Guðríði Arnardóttur formanni Félags framhaldsskólakennara.
Lesa meira

Húfumál og söngur

Það sýnir sig að vorið nágast þegar stúdentshúfnasalana drífur að og fólk er að velja og máta um alla Kvos.
Lesa meira

Gerður Kristný

Í dag kom skáldkonan Gerður Kristný í skólann og las meðal annars út verkum sínum.
Lesa meira