Ratleikir handa grunnskólum

Nemendur í náttúrulæsi hafa undanfarna daga unnið að því að gera ratleiki, sem ætlaðir eru nemendum grunnskóla. Þeir voru afhentir í dag.
Lesa meira

Kynningarfundur fyrir forráðamenn 1. bekkinga

Foreldrum og forráðamönnum nemenda í 1. bekk er boðið til kynningar á námi í menningar- og náttúrlæsi í MA á þriðjudag.
Lesa meira

Kennarar í kynnisferð

Kennarar í menningar- og náttúrulæsi í 1. bekk fóru á föstudag í kynnisferð í framhaldsskóla í Borgarnesi og Mosfellsbæ.
Lesa meira

Bleikt

Gamli skóli er baðaður bleiku ljósi í tilefni að árvernisátaki Krabbameinsfélagsins, bleiku slaufunni, sem stendur allan októbermánuð.
Lesa meira

Lykilatriði til árangurs

Mánudaginn 13. október verður nemendum boðið upp á örnámskeiðið Lykilatriði til árangurs.
Lesa meira

Heimsóknir grunnskólanema

Gestkvæmt var í Menntaskólanum á Akureyri á þriðjudag og miðvikudag þegar nemendur í 10. bekkjum grunnskóla komu í kynnisheimsókn með kennurum sínum.
Lesa meira

Lífleg tungumálakennsla

Nemendur á tungumálasviði þriðja bekkjar áttu í gær hraðstefnumót við erlenda gesti. Það var fjörleg samkoma.
Lesa meira

Menningarlæsi í Kjarnaskógi

Nemendur í Menningarlæsi í 1. bekk brugðu sér í Kjarnaskóg á skólatímanum í gær og tóku til hendinni undir stjórn skógarvarða.
Lesa meira

Gamli skóli 110 ára

Gamli skóli er 110 ára, en hann var fyrst settur í byrjun október árið 1904 eftir fimm mánaða byggingartíma.
Lesa meira

Ferð í Mývatnssveit í dag

Nemendur í fyrsta bekk ABCD, þeir sem eru í náttúrulæsi á haustönn í MA, fóru í vettvangsferð í Mývatnssveit í dag með kennurum sínum.
Lesa meira