Agnes í fyrsta sæti

Agnes Eva Þórarinsdóttir varð í fyrsta sæti í Landskeppninni í efnafræði og hefur tryggt sér sæti í Ólympíuliðnu sem keppir í Washington DC í Bandaríkjunum dagana 21. - 30. júlí í sumar.
Lesa meira

Eldglæringar í Kvosinni

Það er víðar sprengjugengi en í Háskóla Íslands. Nemendur í efnafræði í MA stóðu fyrir sýningum og uppákomum í skólanum í dag.
Lesa meira

Út í heim

Nemendur á ferðamálakjörsviði málabrautar í fjórða bekk lögðu í kvöld af stað til útlanda. Ekið verður með rútu til Keflavíkur og í fyrramálið verður flogið af landi brott.
Lesa meira

Annadagur í skólanum - og Opið hús að lokum

Jafnan er allt á ferð og flugi í stórum skóla eins og MA en í dag eru annir óvenjumiklar. Allt er í einu: velgengnisdagar, kjörsviðakynningar og opið hús.
Lesa meira

Velgengnisdagar og góðgerðadagur

Velgengnisdagar hefjast í Menntaskólanum á Akureyri í dag og að þessu sinni taka þátt í þeim nemendur í fyrsta og öðrum bekk, þeir sem eru í námi samkvæmt nýrri námskrá.
Lesa meira

Sverrir Páll á N4

Þann 20. mars sl. birtist stórfínt viðtal við Sverri Pál Erlendsson á sjónvarsstöðinni N4. Þetta viðtal er það gott að vefstjóri grípur nú fram fyrir hendur Sverris Páls, sem er aðalfréttaritari á þessum vef, og birtir þetta viðtal hér og nú.
Lesa meira

Gestir frá Finnlandi

Hingað í skólann eru komnir í stutta heimsókn nemendur og kennarar úr Lintumetsä menntaskólanum í Espoo í Finnlandi. Þeir verða hér í dag, fara í Mývatnssveit á morgun og suður á ný á fimmtudag.
Lesa meira

Sjónvarpsleik lokið að sinni

Drengirnir í liði MA í Gettu betur kepptu í Sjónvarpinu í gærkvöld og máttu lúta í lægra haldi fyrir grimmsterku liði Kvennaskólans.
Lesa meira

Opið hús í MA

Miðvikudaginn 21. mars verður Opið hús í Menntaskólanum á Akureyri þar sem sérstaklega verður lögð áhersla á að kynna skólann, námið og skólalífið fyrir nemendum 10. bekkjar og forráðamönnum þeirra.
Lesa meira

Sýnum umhyggju í umferðinni

Steinar Eyþór Valsson hefur hotið verðlaun í samkeppni um slagorð, sem haldin var á vegum Umferðarráðs og Facebooksíðu þess, Vertu til!
Lesa meira