Til Berlínar

Nemendur í þýskuáfanganum ÞÝS533 fara nú á föstudag í náms- og skoðunarferð til Berlínar og dvelja þar í þrjá daga.
Lesa meira

Kór MA syngur á laugardag

Kór MA tekur nú upp gamlan þráð og efnir til vortónleika á Sal í Gamla skóla núna á laugardaginn klukkan 15.
Lesa meira

4X fór á flakk

Þann 4. apríl síðastliðinn lögðu nemendur í 4.X af stað í ævintýraferð með vísindalegum brag til Lundúnaborgar undir leiðsögn Brynjólfs Eyjólfssonar, kennara.
Lesa meira

Fordómar og staðalmyndir

Foreldrafélag Menntaskólans á Akureyri (FORMA) býður foreldrum nemenda MA upp á fyrirlestra miðvikudaginn 25. apríl kl. 20:00 – 22:00 í Kvosinni í MA.
Lesa meira

Heilsuvika í MA

Menntaskólinn á Akureyri er í hópi heilsueflandi framhaldsskóla og að því tilefni er nýbyrjuð vika kölluð heilsuvika. Þá verður lögð áhersla á heilbrigt líferni í hívetna.
Lesa meira

Nýir MA-bolir

Stjórn Hugins, skólafélags MA, hefur látið gera nýja MA boli og þeir eru nú komnir í sölu. Stefanía Andersen Aradóttir í 2X hannaði skreytingar á bolunum.
Lesa meira

Umsóknir um hraðlínu

Komin eru á vefinn gögn fyrir umsóknir um hraðlínu í MA næsta vetur. Einfaldast er að smella á tengil á forsíðu til að komast að gögnunum.
Lesa meira

Spilaþjófurinn

Spilaþjófurinn er sprenghlægilegt sakamálaleikrit sem inniheldur allt sem leikhúsaáhugamenn ættu að leitast eftir, Leifélag MA frumsýnir þetta splunkunýja verk í Rýminu á laugardag.
Lesa meira

Myndlist nemenda

Á Hólagangi milli Gamla skóla og Hóla, hanga uppi verk nemenda í myndlistaráfanganum MYN 273.
Lesa meira

Menningarefni handa börnum

Nemendur í uppeldisfræðiáfanganum UPP103 sýna þessa dagana á veggnum milli stofu H6 og H7 veggspjöld um barnaefni. Sýningin verður upi til aprílloka.
Lesa meira