Fréttabréf MA

Fréttabréf MA er gefið út tvisvar á ári og sent foreldrum og foráðamönnum nemenda í 1. bekk. Nýtt fréttabréf var sent frá skólanum í dag.
Lesa meira

Gettu betur á föstudag

Lið Menntaskólans á Akureyri keppir í Gettu betur í Sjónvarpinu á föstudag og mætir þar liði Kvennaskólans í Reykjavík.
Lesa meira

Hraðlínan kynnt

Góður hópur nemenda úr 9. bekkjum grunnskóla og forráðamenn þeirra komu á kynningu á hraðlínu Menntaskólans á Akureyri á þriðjudaginn var.
Lesa meira

Námsferð til Siglufjarðar

Um það bil 100 nemendur í samfélagshluta Íslandsáfangans fóru í dag ásamt 6 kennurum til Siglufjarðar og heimsóttu söfnin í bænum.
Lesa meira

Þrír úr MA áfram í efnafræðikeppninni

Þrír nemendur úr MA eru í hópi þeirra fimmtán sem best stóðu sig í landskeppninni í efnafræði og halda áfram í lokakeppnina. Agnes Eva er í efsta sætinu.
Lesa meira

Örn Dúi áfram í eðlisfræðikeppni

Einn nemandi skólans komst áfram í úrslitakeppnina í eðlisfræði en það er Örn Dúi Kristjánsson í 3TX. Hann verður þar í hópi 14 nemenda sem best stóðu sig í forkeppninni.
Lesa meira

Kynning á hraðlínu

Þriðjudaginn 6. mars verður kynning á hraðlínu, almennri braut fyrir dugandi nemendur sem kjósa að koma rakleitt í menntaskóla að loknu prófi úr 9. bekk grunnskóla.
Lesa meira

29. febrúar

Skólameistari og nemendur gerðu í morgun með sér samkomulag sem byggir á skjali sem varðveitt hefur verið innrammað á skrifstofu aðstoðarskólameistara frá árinu 1984
Lesa meira

Móheiður í fyrsta sæti í Söngkeppni MA

Móheiður Guðmundsdóttir í 3F varð hlutskörpust í Söngkeppni MA í kvöld. Hún söng gamla og góða lagið Bang-Bang (My Baby Shot Me Down) við gítarundirleik Tandra Gaukssonar.
Lesa meira

Öskudagurinn

Nemendur gerðu sér glaða stund í Kvosinni í dag, á öskudegi. Að vanda var talsvert um skrautlega búið fólk, talsvert gaman gert í eina kennslustund og að lokum var dreift heilsueflandi karamellum.
Lesa meira