16.04.2012
Hópur starfsmanna MA kom á laugardagskvöld heim úr kynnisferð í danska menntaskóla og nemendur komu nokkru fyrr úr ferðum sínum til Englands og Frakklands
Lesa meira
13.04.2012
Nú eru óvenjulegir skóladagar í MA. Góður hluti kennara er í skemmti- og vinnuferð í Danmörku og þeir sem eftir eru reyna að halda uppi hefðbundnu starfi, en aðeins hluta dags. Meginþorri skóladaganna þessa vikuna er skipulagður af nemendum sjálfum.
Lesa meira
30.03.2012
Páskaleyfi hófst í Menntaskólanum á Akureyri um hádegisbil í dag, föstudag. Kennsla hefst á ný að leyfi loknu miðvikudaginn 11. apríl.
Lesa meira
30.03.2012
Eins og undanfarin ár fer hópur nemenda Menntaskólans á Akureyri til Parísar í dymbilvikunni. Í ár eru þetta frönskunemendur af náttúrufræði- og málabraut
Lesa meira
29.03.2012
Við brautskráningu 17. júní nk verða í annað sinn veittir styrkir úr UGLUNNI, Hollvinasjóði MA.
Lesa meira
28.03.2012
Föstudaginn 23. mars voru veitt verðlaun fyrir Þýskuþraut og stuttmyndasamkeppni þýskunema. Nemendur MA stóðu sig vel í hvoru tveggja.
Lesa meira
28.03.2012
Í forkeppninni í eðlisfræði sem haldin var 14. febrúar s.l. átti MA þrjá nemendur í hópi þeirra 20 efstu. Í ljósi þess fjölda sem tók þátt í keppninni er þessi árangur þeirra mjög góður.
Lesa meira
26.03.2012
Á opnu húsi í MA á miðvikudaginn var skráðu gestir sig og lögðu nöfn sín í pott. Nú hefur verið dregið úr pottinum og vinningshafar geta nálgast glaðning í afgreiðslu skólans.
Lesa meira
24.03.2012
Tíðindamaður Ríkisútvarpsins var í Kvosinni þegar KEMA, sprengiflokkur efnafræðinema við MA, sýndi listir sínar og tók viðtal við tvo nemendur að því loknu og útvarpaði á Rás 1.
Lesa meira
23.03.2012
Komin eru á vefin myndasöfn frá kynningardegi kjörsviða, Opnu húsi í MA og vinnudegi á ferðamálakjörsviði. Þessi myndasöfn og miklu fleiri eru hér.
Lesa meira