21.02.2012
Í síðustu viku lögðu nemendur 4. bekkjar land undir fót og fjölmenntu til Reykjavíkur í því skyni að kynna sér þá mörgu möguleika sem þeim standa til boða eftir stúdentspróf.
Lesa meira
20.02.2012
Komið hefur í ljós að fyrirtækið sem skipulagt hefur Söngkeppni framhaldsskólanna undanfarin ár hefur hug á að flytja hana til Reykjavíkur, en hún hefur verið haldin á Akureyri í nokkur ár.
Lesa meira
20.02.2012
Söngkeppni MA verður haldin með pompi og prakt á fimmtudaginn næsta, 23. febrúar. Yfir 20 keppendur eru skráðir til leiks.
Lesa meira
18.02.2012
Nemendur skólans taka þátt í margvíslegri keppni þessa dagana og margt er í boði á næstunni. Í dag, laugardag, taka nemendur í 3. bekk þátt í HR-askorun í Reykjavík, svo eitthvað sé nefnt.
Lesa meira
18.02.2012
Félag frönskukennara á Íslandi efnir á næstu dögum til myndbandasamkeppni meðal frönskunemenda í framhaldsskólum. Verðlaun fyrir besta myndbandið eru 10 daga dvöl í Frakklandi.
Lesa meira
18.02.2012
Þýskuþrautin 2012 fer fram miðvikudaginn 22. febrúar í stofu G14. Nemendur MA hafa reglulega tekið þátt í þrautinni og unnið til verðlauna. Á síðasta sumri fór Agnes Eva í mánaðarferð til Þýskalands.
Lesa meira
14.02.2012
Efnt er til samkeppni um merki (lógó) fyrir Lund sjálfseignarstofnun sem á og rekur Heimavist MA og VMA. Öllum nemendum í MA og VMA er frjálst að taka þátt í samkeppninni
Lesa meira
05.02.2012
Forkeppnin í landskeppni í eðlisfræðí í ár verður haldin í MA þriðjudaginn 14. febrúar klukkan 10-12. Úrslitakeppnin í Háskóla Íslands helgina 24.- 25. mars.
Lesa meira
01.02.2012
Umsóknarfrestur um jöfnunarstyrk vegna vorannar 2012 er til 15. febrúar næstkomandi! Nemendur geta sótt um styrkinn í heimabankanum sínum og/eða Innu.
Lesa meira
30.01.2012
Nú er komið að skiptibókamiðlun, en hún er eins og venjulega á vegum Hagmunaráðs, sem hefur þegar sent í tölvupósti upplýsingar um það hvaða bækur eru gjaldgengar.
Lesa meira