28.11.2011
Alma Stefánsdóttir í 2. bekk Y tók á laugardaginn var á móti verðlaunum sem hún hlaut fyrir þátttöku í ratleik sem tengdist fornvarnadeginum.
Lesa meira
27.11.2011
Í síðustu viku gafst nemendum Íslandsáfangans (Samfélagshluta) færi á að skoða stærsta skip fiskveiðiflotans, Kristinu EA-410. Það segir ýmislegt um stærð skipsins að þeir fjórir hópar (samtals 100 manns) sem fengu leiðsögn um skipið hittust nánast aldrei.
Lesa meira
24.11.2011
Nemendur á ferðamálakjörsviði 4. bekkjar í MA frumsýndu í gær kynningarmyndbönd sem þeir hafa unnið að á þessari önn og fjalla um íslenska náttúru og ferðamennsku.
Lesa meira
23.11.2011
Á morgun, fimmtudag, kl. 10:00 stundvíslega verður fyrirlestur í M9. Hann er ætlaður nemendum á þriðja og fjórða ári á náttúrufræðibraut.
Lesa meira
16.11.2011
Nú eru nýafstaðnar skálaferðir 1. bekkinga en ferðirnar hafa verið endurvaktar eftir nokkurt hlé. Ferðirnar lögðust af vegna niðurskurðar á kostnaði skólans.
Lesa meira
16.11.2011
Á vef Morgunlaðsins mbl.is er í dag sagt frá verðlaunahöfum í snilldarlausnakeppni Marels. Nemendur MA fengu sérstaka viðurkenningu Samtaka atvinnulífsins.
Lesa meira
16.11.2011
Þýski sendiherrann Hermann Sausen kom í heimsókn í MA í morgun og leit meðal annars inn í tíma hjá 2. bekk C og spjallaði þar um stund.
Lesa meira
16.11.2011
Í dag er daguri íslenskrar tungu. Davíð Stefánsson skáld og rithöfundur kom í heimsókn á Sal og talaði við nemendur um íslenskt mál og gildi þess fyrir nútímafólk.
Lesa meira
16.11.2011
Nemendur í þýsku í 4. bekk málabrautar fengu í gær að spreyta sig á austurrískum mállýskum þegar Katharine Weinkamer frá Salzburg kom í heimsókn.
Lesa meira
15.11.2011
Það eru jafnan vortíðindi að Sigurður Bjarklind lokki fjórðubekkinga til að ganga með sér á Ystuvíkurfjall, en í blíðviðrinu í gær var farin ein slík ferð.
Lesa meira