28.01.2012
Haustannarprófin eru að baki og eftir örfárra daga hlé koma nemendur aftur í skólann á miðvikudag, 1. febrúar, og vorönninn fer í fullan gang.
Lesa meira
23.01.2012
Prófum er um það bil að ljúka en meðan á þeim hefur staðið hefur lið MA í Gettu betur keppt tvívegis með stuttu millibili, unnið í bæði skiptin og er nú komið í 8 liða úrslit í sjónvarpi.
Lesa meira
11.01.2012
Segja má að Menntaskólinn á Akureyri hafi undanfarið verið vettvangur jaðaríþrótta í snjó, enda þótt tæplega verði sagt að þær séu stundaðar við skólann.
Lesa meira
11.01.2012
Hér með er auglýst eftir umsóknum um styrki úr Nemendasjóði Menntaskólans á Akureyri. Nemendasjóði er ætlað að styrkja nemendur MA sem glíma við fjárhagserfiðleika.
Lesa meira
10.01.2012
Keppni liða MA og Framhaldsskólans að Laugum í Gettu betur í kvöld hefur verið frestað vegna veðurs og ófærðar. Nýr keppnistími hefur verið ákveðinn 19. febrúar.
Lesa meira
09.01.2012
Lið MA keppir í fyrri umferð Gettu betur í útvarpi á Rás 2 þriðjudagskvöldið 10. janúar klukkan 19.30. Mótherjarnir eru lið Framhaldsskólans að Laugum.
Lesa meira
09.01.2012
Síðasti kennsludagur fyrir próf er þriðjudagurinn 10. janúar. Haustannarprófin hefjast 11. og 12. janúar og standa til 24. janúar.
Lesa meira
08.01.2012
Laust fyrir kl. sjö í gærkvöldi fór rafmagn af skólanum með þeim afleiðingum að ljósleiðarasamband skólans við FS-netið datt út. Við það tapaðist samband við vefpóst og ýmsar aðrar þjónustur í skólanum. Þessu sambandi hefur nú verið komið á aftur.
Lesa meira
07.01.2012
Ný heimasíða Heimavistar MA og VMA hefur verið opnuð. Markmiðið er að heimasíðan verði lifandi, fróðleg og skemmtileg og eru nemendur.
Lesa meira
02.01.2012
Um leið og Menntaskólinn á Akureyri sendir nemendum og starfsfólki svo og öðrum sem skólanum tengjast bestu óskir um farsælt nýbyrjað ár minnir hann á að skólastarf hefst samkævmt stundaskrá miðvikudaginn 4. janúar.
Lesa meira