Aukakennsla í stærðfræði
Nemendur í 4. bekk X taka að sér að leiðbeina öðrum nemendum í stærðfræði einu sinni í viku. Kennt er í stofu H7 frá klukkan 4.15 á þriðjudag.
Nemendur í 4. bekk X taka að sér að leiðbeina öðrum nemendum í stærðfræði einu sinni í viku. Kennt er í stofu H7 frá klukkan 4.15 á þriðjudag.
Nemendur grunnskóla koma þessar vikurnar í kynnisferðir í Menntaskólann á Akureyri og afla sér upplýsinga um námið og skólastarfið
Það kyngdi niður snjó í gærmorgun og nemendur voru fljótir að nýta sér hráefnið til snjókarlagerðar
Auðunn Skúta Snæbjarnarson varð einn norðanmanna í hópi 20 bestu keppenda í undankeppni stæðrfræðikeppni framhaldsskólanna
Kynnningarfundur fyrir aðstandendur nýnema og aðalfundur Foreldrafélags MA verða laugardaginn 18. október. Staður: Kvosin, salur MA á Hólum. Tími: Klukkan 14.00