Nýtt ár, nýr Muninn

Skólastarf hófst í morgun að loknu jólaleyfi og í löngu frímínútum var dreift jólablaði Munins, sem komst ekki norður í tæka tíð vegna veðurs og ófærðar.
Lesa meira

Jólaleyfi

Vegna afar slæmrar veðurspár og ófærðar viða um land varð að samkomulagi með nemendum og skólameistara að jólafrí hæfist að lokinni kennslu í dag.
Lesa meira

Kýrauga krufið

Í líffræðitíma hjá Sonju Sif Jóhannsdóttur á þriðjudag fengu nemendur 3X það verkefni að kyfja kýrauga.
Lesa meira

Að hafa áhrif á umhverfið

Nemendur í menningarlæsi fengu það verkefni í síðustu viku fyrir jólafrí að hafa jákvæð áhrif á nærsamfélag sitt með einum eða öðrum hætti.
Lesa meira

Menningarveisla á Sal í Gamla skóla

Í gær, þriðjudag, var boðið til menningarveislu á Gamla Sal með upplestri úr nýjum bókum og píanóspili.
Lesa meira

Verðlaun fyrir enskar smásögur

Í dag veittu enskukennarar í MA þremur nemendum verðlaun fyrir prýðilegan árangur í samkeppni um smásögu á ensku.
Lesa meira

Jafningjafræðsla um jafnrétti

Í nóvember fóru nemendur í kynjafræði í MA í grunnskóla Akureyrar með jafningjafræðslu um jafnrétti
Lesa meira

Úr Berlínarferð

Tuttugu og fjórir nemendur MA eru nýkomnir heim úr vel heppnaðri Berlínarferð. Snjólaug Heimisdóttir 4X segir frá.
Lesa meira

Skólahald

Skólahald er með eðlilegum hætti eftir kl 10:00 í dag
Lesa meira

Bókin mín

Bókin mín var svolítið lestrarátak sem íslenskukennarar stóðu fyrir í tilefni að Degi íslenskrar tungu.
Lesa meira