04.11.2014
Menntaskólinn á Akureyri á mikið safn listaverka. Hér er brugðið upp sýnishornum af myndlist í MA undir heitinu Listaverk mánaðarins.
Lesa meira
31.10.2014
Þessa dagana stendur yfir lestrarátak á landi hér. Að því tilefni hafa íslenskukennarar hvatt nemendur og starfsfólk skólans til að segja frá uppáhaldsbókinni sinni.
Lesa meira
30.10.2014
Mánudaginn 3. nóvember heldur Anna Harðardóttir örnámskeið um góðar vinnuvenjur í námi, með áherslu á lestur, glósugerð og minnistækni.
Lesa meira
29.10.2014
Á morgun, fimmtudag verða kynningar á námi á háskólastigi annar vegar frá Keili og hins vegar frá Kilroy. Þær verða á sama tíma, kl. 16.10, í stofu H2 og H3
Lesa meira
23.10.2014
Um 130 nemendur í menningarlæsi í 1. bekk fóru í dag í námsferð til Siglufjarðar.
Lesa meira
22.10.2014
Þrír nemendur skólans náðu þeim árangri í forkeppninni í stærðfræði að komast áfram í lokakeppnina.
Lesa meira
22.10.2014
Í gær komu rúmlega eitt hundrað foreldrar og forráðamenn nemenda í fyrsta bekk til að kynna sér nám þeirra í menningar- og náttúrulæsi
Lesa meira
18.10.2014
Viðtal á N4 við Hörpu Sveindóttur og Önnu Eyfjörð Eiríksdóttur um hraðstefnumót tungumálanema við fólk af ólíkum evrópskum uppruna.
Lesa meira
16.10.2014
Mentorverkefnið Vinátta sem felur í sér samskipti nemenda í grunn- og framhaldsskólum hófst á miðvikudag.
Lesa meira
16.10.2014
Nemendur í náttúrulæsi fóru á dögunum í Mývatnssveit og hafa nú skilað verkefnum úr ferðinni, þar sem hæst ber póstkort.
Lesa meira