21.11.2014
Nemendur 3A og 3B á tungumálalínu héldu kynningu á Íslandi og buðu þeim gestum sem tóku þátt í hraðastefnumóti með þeim fyrr á önninni.
Lesa meira
21.11.2014
Mánudaginnn 24. nóvember verður boðið upp á örnámskeið: Að lesa og skilja
Lesa meira
19.11.2014
Nemendur sem eiga rétt á lengri próftíma þurfa að sækja um á Innu fyrir 1. desember. Reglur um lengri próftíma má sjá hér.
Lesa meira
14.11.2014
Í morgun var þess minnst á Sal í Kvosinni að Dagur íslenskrar tungu er nú um helgina. Ævar Þór Benediktsson var gestur dagsins.
Lesa meira
14.11.2014
Örtónleikar voru á Sal í Gamla skóla í löngufrímínútum í dag. Daniele Basini lék á gítar
Lesa meira
14.11.2014
Nemendur í 1G tóku sig til í morgun og klæddust hvítum skyrtum í þýskutíma að sérstöku tilefni.
Lesa meira
13.11.2014
Kennarar í MA sendu í dag fulltrúa sína í heimsókn í verkfallsmiðstöð tónlistarkennnara með baráttukveðjur og stuðningsyfirlýsingu. Verkfall tónlistarkennara hefur nú staðið enn lengur en verkfall framhaldsskólakennara gerði nú í vor og því ekki vanþörf á því að sýna félögum sínum stuðning í baráttunni.
Lesa meira
13.11.2014
Í gær var blásið til fjölbreyttrar samkomu í Kvosinni til að stilla saman strengi skólasamfélagins í heilsueflingu.
Lesa meira
12.11.2014
MA fréttir koma út í dag. Þar eru ýmsar upplýsingar, einkum ætlaðar foreldrum og forráðamönnum nemenda í 1. og 2. bekk.
Lesa meira
06.11.2014
Um árbil hefur verið fastur liður i sagnfræðikennslu í MA að nemendur fari í náms- og kynnisferð á Sturlungaslóðir. Svo var gert 3. og 4. nóvember.
Lesa meira