Mynd desembermánaðar

Listaverk desembermánaðar er Tvær konur, olíumálverk frá 1936 eftir Þorvald Skúlason. Sjá Listaverk mánaðarins.
Lesa meira

Aldís Embla: Ungskáld Akureyrar 2014

Í dag voru tilkynnt úrslit í Ung skáld AK, samkeppni ungs fólks í skapandi skrifum. Aldís Embla Björnsdóttir hlaut fyrstu verðlaun
Lesa meira

Í Héraðsdómi

Í gær fóru nemendur 4.bekkjar D í heimsókn í Héraðsdóm Norðurlands eystra og kynntust þar störfum dómara.
Lesa meira

Tilkynning

Skólameistari hefur sent frá sér tilkynningu vegna frétta í fjölmiðlum nýverið:
Lesa meira

Vinavika

Síðasta vika í MA var leynivinavika starfsmanna. Smágjafir og glaðningur barst í skilahólf eða á borð starfsmanna og allt mjög leynilegt.
Lesa meira

Kynning á þriggja ára skóla

Í gær var á kennarafundi kynning á því hvernig Kvennaskólinn í Reykjavík skipaði námi þannig að því megi ljúka á þremur árum.
Lesa meira

Sóðaskapur

Einstakur sóðaskapur er viðhafður á bílastæði skólans. Engu er líkara en margir eigendur ökutækja líti svo á að stæðið sé allsherjar ruslagámur
Lesa meira

Árshátíðin 2014

Árshátíð MA 2014 var haldin með glæsibrag í gærkvöld í Íþróttahöllinni.
Lesa meira

Fiskur og flak

Í gær var verklegur tími í náttúrulæsi í 1. bekk. Annars vegar kynntu nemendur sér eitt og annað um sjávarnytjar og hins vegar prófuðu þeir að flaka fisk.
Lesa meira

MAppið

Í Landanum í Sjónvarpinu í gær var viðtal við Gunnar Torfa Steinarsson, sem hefur búið til app, smáforrit fyrir nemendur skólans.
Lesa meira