Litið um öxl í þýsku

Í síðustu viku kynntu nemendur í þýsku 412 verkefni sín um tísku og tíðaranda á árunum 1950-2000.
Lesa meira

Vorannarpróf

Vorannarpróf standa nú yfir í skólanum. Regluleg próf eru þessa viku og næstu og lýkur föstudaginn 3. júní. Sjúkrapróf verða mánudaginn 6. júní.
Lesa meira

Nemendur MA skráðu nýja heimsforeldra

Tólf nemendur í 4. bekk MA tóku sér fyrir hendur það sjálfboðaverkefni að kynna verkefni UNICEF um heimsforeldra. Þeim vegnaði vel og 26 nýir foreldrar bættust í hópinn. Um það segir á vef UNICEF á Íslandi, (Íslandsdeildar barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna):
Lesa meira

Dimissio í vetrarlegu veðri

Hann snjóar á síðasta skóladegi. Dimissio er í dag og viðrar ekki til útileikja. Fjórðubekkingar sungu sér til hita á Sal í Gamla skóla og voru síðan bornir til þrautagöngu í Kvosinni.
Lesa meira

Muninn er kominn

Muninn, vorblað, kom út í gær, litskrúðugur og fjölbreyttur. Það sló þögn á mannfjöldann í Kvosinni um hádegisbilið og þegar að var gáð var það vegna þess að allir voru niðursokknir í blaðið. Og þögnin breiddist út og inn í kennslustofur þar sem nemendur gátu tæplega slitið sig frá lestri og myndaskoðun.
Lesa meira

Sparifatakaffi

Nemendur fjórða bekkjar koma spariklæddir í skólann daginn fyrir Dimissio og bjóða þá kennurum og stafsfólki í kaffi og kræsingar á Sal í Gamla skóla. Þetta gerðist í gær.
Lesa meira

Úr pappír í fimleikastjörnur

Á hverju ári undanfarið hafa nemendur Helgu Árnadóttur í myndlist búið til skúlptúra, og notað við það úrgangspappír, reyndar endurunnið pappírinn í þágu listarinnar.

Lesa meira

Mývatnssveitarferð Íslands NÁT

Í morgun fóru um 130 nemendur og 5 kennarar í náms- og vinnuferð í Mývatnssveit. Ferðin er einn af námsþáttum í náttúrufræðihluta Íslandsáfangans.

Lesa meira

Óljós mörk í stafrænum heimi

Á föstudaginn flutti Guðjón Hreinn Hauksson kennari fyrirlestur í Kvosinni fyrir nemendur í náttúrufræðihluta Íslandsáfangans og fjallaði þar um tölvuleiki og staðalímyndir í tölvu- og myndheimum.

Lesa meira

Vatnið, plastið og pappaglösin

Nemendur komu því á í fyrravetur að sett yrði upp kaffivél í Kvosinni og núna í vetur var það fyrir áhrif nemenda að tekin var í notkun vél sem skammtar fólki kalt vatn.

Lesa meira