Þýskuþrautin 2011

Félag þýskukennara á Íslandi efnir til samkeppni meðal framhaldsskólanema um dvöl í Þýskalandi. Í verðlaun er þriggja til fjögurra vikna dvöl í Þýskalandi sumarið 2011

Lesa meira

MA keppir í Gettu betur í kvöld

MA keppir í kvöld í Gettu betur við Fjölbrautaskólann í Breiðholti, klukkan 20.00 á Rás 2. Þetta er önnur umferð í útvarpslotu keppninnar þetta árið

Lesa meira

Heimsóknir grunnskólanema

Þessa dagana koma hópar nemenda úr grunnskólum á Norðurlandi í heimsókn í MA til að kynna sér nám og starf hér. Í dag komu nemendur úr Húnaþingi og frá Húsavík.

Lesa meira

ESB viðræðurnar kynntar í Kvosinni

Í morgun var kynningarfundur í Kvosinni í MA þar sem sagt var frá stöðunni í viðræðum um aðild Íslands að ESB. Stefán Jóhannsson aðalsamningamaður Íslands sagði frá og sat fyrir svörum.

Lesa meira

Landskeppni í eðlisfræði

Forkeppni Landskeppni í eðlisfræði 2011 verður þriðjudaginn 22. febrúar. Eðlisfræðikennarar svara fyrirspurnum um keppnina.
Lesa meira

Strákurinn okkar

Í gær fór fram íshokkíleikur hér á Akureyri á milli erkifjendanna í SA og SR. Sem kunnugt er þá spilar Ingvar Þór Jónsson, stærðfræðikennari með SA. Þótti samkennurum hans kominn tími til að fara á leik..

Lesa meira

Íslandsáfanginn kynntur í Kópavogi

Íslandsáfanginn svokallaði, nýjungin sem fólgin er í samkennslu nokkurra greina í fyrsta bekk MA, hefur vakið talsverða athygli og aðrir skólar hafa sóst eftir að fá að fylgjast með málum.

Lesa meira

Svo lengi lærir...

Í gær var góður hópur kennara MA á námskeiði í notkun námsumhverfisins Moodle, og naut leiðsagnar tveggja kennara sem færðu sig við upphaf þessa skólaárs úr MA í Menntaskólann á Tröllaskaga.

Lesa meira

Bókamiðlun Hagsmunaráðs

Mánudaginn 1. febrúar eru prófsýningar í skólanum frá kl 14.15-15.30. Á sama tíma mun Hagsmunaráð taka á móti bókum í Kvosinni. Bókasala verður miðvikudag og fimmtudag.

Lesa meira

Vorönn nálgast

Haustannarprófum er lokið og sjúkrapróf nær öll að baki. Nemendur eru margir á bak og burt enda hafa þeir fáeina daga til að búa sig undir nýja önn. Kennsla hefst á ný 1. febrúar.

Lesa meira