Efnafræðiráðstefna í Kvosinni
Í dag héldu nemendur í 3. bekk TUX efnafræðiráðstefnu í Kvosinni. Viðfangsefni nemendahópanna var efnafræði í nánasta umhverfi mannsins.
Í dag héldu nemendur í 3. bekk TUX efnafræðiráðstefnu í Kvosinni. Viðfangsefni nemendahópanna var efnafræði í nánasta umhverfi mannsins.
Menntaskólinn á Akureyri var í dag einn þriggja skóla sem hlutu verðlaun fyrir eitt af 10 fyrirmyndarverkefnum á vegum Comenius-áætlunarinnar árin 2008-2010.
Svolítil sýning á verkefnum nemenda í uppeldisfræði, UPP203, hefur verið sett upp í skotinu hjá skólaspjaldinu við stofu H5 og H7.
Hálft þriðja hundrað nemenda Menntaskólans á Akureyri og hópur kennara fara í kvöld á sýningu Þjóðleikhússins á Íslandsklukkunni í menningarhúsinu Hofi.
Í fréttum að undanförnu hefur verið haft hátt um að menntaskólanemar á leið til Akureyrar með rútu, þar sem þeir fóru út við Heimavist MA og VMA, hafi kúkað í aftursætið á rútunni.
Á þriðjudaginn, þann 16. nóvember, verður Jónasar Hallgrímssonar víða minnst, meðal annars með fyrirlestri Svavars Sigmundssonar á Sal í Gamla skóla klukkan 17.00 síðdegis.
Lokadagurinn í velgengnisátaki fyrsta bekkjar var í dag. Honum lauk með uppskeruhátíð í Kvosinni þar sem fulltrúar bekkjanna gerðu grein fyrir bakpoka þeim sem þeim þótti best til nestis úr viðfangefnum daganna.