Skóli settur

Jón Már Héðinsson skólameistari setti skóla í morgun að viðstöddu fjölmenni, nemendum, starfsfólki og forráðamönnum nemenda.

Lesa meira

Skiptibókamarkaður

Skiptibókamarkaður á vegum Hagsmunaráðs skólafélagsins Hugins verður í Kvosinni mánudaginn 13. september klukkan 17.00-20.00.
Lesa meira

Undirbúningur skólaársins

Kennarar og aðrir starfsmenn skólans hafa að undanförnu unnið hörðum höndum að undirbúningi skólastarfsins.

Lesa meira

Upphaf skólaársins 2010-1011

Menntaskólinn á Akureyri verður settur mánudaginn 13. september á Sal skólans í Kvosinni á Hólum. Athöfnin hefst klukkan 10.30.
Lesa meira

Frábær frammistaða Brands á eðlisfræðileikunum

Brandur Þorgrímsson sem lauk stúdentsprófi frá MA í vor keppti í liði Íslands á Olympíuleikunum í eðlisfræði í sumar og hlaut heiðursviðurkenningu fyrir frammistöðu sína.

Lesa meira

Ný námskrá á vefnum og nýir kennarar ráðnir

Unnið hefur verið að því að setja efni nýrrar námskrár á vefinn. Nú er hægt að sjá námsferla á báðum sviðum og lýsingar flestra áfanga fyrstu tvö námsárin skv. nýju námskránni.
Lesa meira

Aðsókn að MA góð. Innritun lokið.

Innritun í MA er nú lokið. Aðsókn að skólanum var góð og hefja 230 nýnemar nám við MA á fyrsta ári haustið 2010. Þar af eru 16 nemendur sem koma beint úr 9. bekk.

Lesa meira

Skólaslit 17. júní 2010

Menntaskólanum á Akureyri var slitið í gær, 17. júní og 183 nýstúdentar brautskráðir frá skólanum.

Lesa meira

Hús skólans lokuð 18. júní

Skrifstofur skólans verða lokaðar 18. júní en verða opnaðar aftur mánudaginn 21. júní.
Lesa meira

Stærsti stúdentahópurinn

Menntaskólanum á Akureyri verður slitið í 130. sinn og stúdentar brautskráðir við hátíðlega athöfn í Íþróttahöllinni á Akureyri fimmtudaginn 17. júní næstkomandi.

Lesa meira