Skóli settur
Jón Már Héðinsson skólameistari setti skóla í morgun að viðstöddu fjölmenni, nemendum, starfsfólki og forráðamönnum nemenda.
Jón Már Héðinsson skólameistari setti skóla í morgun að viðstöddu fjölmenni, nemendum, starfsfólki og forráðamönnum nemenda.
Kennarar og aðrir starfsmenn skólans hafa að undanförnu unnið hörðum höndum að undirbúningi skólastarfsins.
Brandur Þorgrímsson sem lauk stúdentsprófi frá MA í vor keppti í liði Íslands á Olympíuleikunum í eðlisfræði í sumar og hlaut heiðursviðurkenningu fyrir frammistöðu sína.
Innritun í MA er nú lokið. Aðsókn að skólanum var góð og hefja 230 nýnemar nám við MA á fyrsta ári haustið 2010. Þar af eru 16 nemendur sem koma beint úr 9. bekk.
Menntaskólanum á Akureyri var slitið í gær, 17. júní og 183 nýstúdentar brautskráðir frá skólanum.
Menntaskólanum á Akureyri verður slitið í 130. sinn og stúdentar brautskráðir við hátíðlega athöfn í Íþróttahöllinni á Akureyri fimmtudaginn 17. júní næstkomandi.