Undur alheimsins - Málþing í Menntaskólanum á Akureyri 20. mars 2010
Laugardaginn 20. mars verður í Menntaskólanum á Akureyri málþing um stjörnufræði og stjörnuskoðun. Dagskráin er fjölbreytt og viðamikil, hefst klukkan 10.00 og stendur fram á kvöld ef veður leyfir.