Stífar æfingar kennara
Kennarar eru farnir að æfa skipulega og af krafti fyrir rimmuna í einvígi nemenda og kennara í körfubolta á íþróttadegi MA 5. maí nk.
Kennarar eru farnir að æfa skipulega og af krafti fyrir rimmuna í einvígi nemenda og kennara í körfubolta á íþróttadegi MA 5. maí nk.
Oddur Grétarsson handboltamaður hefur verið kjörinn íþróttamaður skólans þetta árið, en kosið var um þennan titil samtímis og kjör fór fram til stjórnar Hugins og annarra embætta í gær.
Kosningar til embætta í félagslífi skólans voru í dag. Ljóst er hvernig ný stjórn Hugins, skólafélags MA, verður skipuð. Nýr formaður Hugins, inspector scholae, er Óli Dagur Valtýsson.
Við Menntaskólann á Akureyri eru lausar til umsóknar kennarastöður í efnafræði, líffræði og samfélagsgreinum (félagsfræði og sögu).
Sólardagarnir það sem af er sumri hafa verið kaldir en í gær tók að hlýna. Þá brugðu myndlistarnemar sér út í sólskinið en nemendur í TÓM 103 héldu rave-samkomu í íþróttahúsinu um kvöldið
Menntaskólinn á Akureyri sendir nemendum, starfsfólki öllu og velunnurum nær og fjær bestu óskir um gleðilegt sumar og þakkar samstarfið í vetur.
Þýskuþrautin fór að vanda fram fyrir nokkru og nú hafa úrslit í henni verið tilkynnt. Eva María Ingvadóttir í 3. bekk U er á leiðinni til Þýskalands..
Nemendur á uppeldis- og menntunarkjörsviði í MA fóru í upphafi vikunnar í heimsókn í leikskóla á Akureyri, en það er liður í námi þeirra.
Mjög góð aðsókn var í dag að Opnu húsi fyrir nemendur 10. bekkjar grunnskóla og aðstandendur þeirra. Um 120 nemendur komu og fjölmargir höfðu boðið foreldrum sínum með.