Nýir kennarar ráðnir

Gengið hefur verið frá ráðningu þriggja nýrra kennara, í efnafræði, í líffræði og í félagsgreinum. Umsóknarfrestur um enskukennarastöðu er til 12. júní.

Lesa meira

Menntamálaráðherra Færeyja í heimsókn

Helena Dam á Neystabø, menntamálaráðherra Færeyja, kom í heimsókn í Menntaskólann á Akureyri í morgun í fríðu föruneyti og kynnti sér starfsemi skólans.

Lesa meira

Prófsýningar eftir hádegi á mánudag

Prófsýningar verða haldnar í flestum fögum eftir hádegi mánudaginn 7. júní. Í töflunni hér fyrir neðan er yfirlit yfir það hvernig kennarar ætla að haga prófsýningum sínum.

Lesa meira

Einkunnabirting og endurtökupróf

Einkunnir verða birtar á INNU eftir hádegi föstudaginn 4. júní. Prófsýningar í flestum greinum verða eftir hádegi mánudaginn 7. júní. Endurtökupróf hefjast 8. júní.

Lesa meira

Guðný og Sindri á ráðstefnu í Essen

Guðný Valborg Guðmundsdóttir 4.A og Sindri Geir Óskarsson 4.G, verða fulltrúar Íslands á ungmennaráðstefnunni Arts for Education sem fer fram Essen í Þýskalandi í haust.

Lesa meira

Enskukennari óskast

Við Menntaskólann á Akureyri er laus til umsóknar staða í ensku. Umsækjendur þurfa að hafa háskólamenntun í viðkomandi grein og kennsluréttindi. Ráðið verður í stöðuna frá 1. ágúst  2010.
Lesa meira

Með höndunum

Í skólanum eru þessa dagana sýnd verk sem nemendur í myndlistaráföngum og hönnunar- og fatasaumsáföngum hafa unnið á önninni.

Lesa meira

Af velgengni MA-stúdenta

Það er gaman að segja frá velgengni gamalla nemenda skólans og stöku sinnum berast okkur tíðindi. Í þetta sinn af doktorsvörn Sigurðar Stefánssonar og hönnun Emilíu Borgþórsdóttur.
Lesa meira

Kveðjustundir

Dimissio, burtsending stúdentsefnanna, var í dag. Eftir að fjórðubekkingar höfðu lokið söng á Sal báru fyrstubekkingar þá út úr húsi og þar tók við kveðjuþrautabraut.

Lesa meira

Sungu sitt síðasta

Síðustu söngvar fjórðubekkinga voru í morgun á Sal í Gamla skóla. Það er hefð að síðasta kennsludag komi þeir saman á sal og syngi, það er upphaf kveðjuathafnar þeirra.

Lesa meira