Íþróttameistarar skólans

Í dag voru nemendur í 1. bekk I krýndir íþróttameistarar skólans. Við það tækifæri voru jafnframt krýndir frjálsíþróttameistarar skólans, en þann titil hlutu nemendur í 2. bekk X.

Lesa meira

4A á Pálmholti

Nemendur í valgreininni barnabókmenntum í 4. A fóru á dögunum í heimsókn á leikskólann Pálmholt og lásu fyrir börnin úr frumsömdum barnabókum.

Lesa meira

Tónlistargjörningur á Torginu

Nemendur í TÓM103 - tónlist og menning voru með tónlistargjörning á Ráðhústorgi í gær, mánudaginn 17. maí þar sem tónlist var leikin af 9 bílum undir stjórn Þorláks Axels Jónssonar.

Lesa meira

Uppnám 2010

Nemendur í uppeldisfræði í 4. bekk Menntaskólans á Akureyri halda uppskeruhátíðina Uppnám á mánudaginn næsta og kynna þar lokaverkefni sín.

Lesa meira

Litlu Ólympíuleikarnir 2010

Í morgun fóru fram Litlu Ólympíuleikarnir árið 2010, en nemendur 4. bekkjar U skoruðu á kennara til nokkurra útileikja. Veður var fagurt, sólríkt og gott en dálítið kalt í skugga.

Lesa meira

Prófin og prófreglurnar

Nú er stutt eftir af vorönninni í MA, vorannarpróf hefjast þriðjudaginn 25. maí. Próftöfluna má sjá á vef MA. Rétt er að benda á reglur um próf og prófhald, sem eru hér á vefnum.
Lesa meira

Sýning á verkefnum í auglýsingasálfræði

Nemendur í auglýsingasálfræði SÁL-403 í MA hafa í vetur unnið að margvíslegum verkefnum, en afurðir þeirra eru nú til sýnis í skotinu til hliðar við stofu H5.

Lesa meira

Kynningar á framboðslistum

Nemendur í lífsleikni í fjórða bekk hafa allir fengið kynningu á listunum sex sem bjóða fram hér á Akureyri í sveitarstjórnarkosningunum í vor.

Lesa meira

Íþróttadagur MA

Í gær var íþróttadagur í Menntaskólanum á Akureyri. Nemendur og kennarar brugðu sér í Höllina og kepptu í nokkrum íþróttagreinum á milli klukkan 10 og 12.

Lesa meira

Stjórnarskipti skólafélagsins Hugins

Stjórnarskipti voru í Hugin, skólafélagi MA í dag. Stjórn Óla Dags Valtýssonar tók þá við af stjórn Axels Inga Árnasonar.

Lesa meira