Stjörnur himinsins
Í byrjun vikunnar var í Kvosinni í MA heljarstór svartur belgur, eins konar uppblásið kúlutjald, og innan úr því heyrðist eitt og annað, meðal annars mannamál.
Í byrjun vikunnar var í Kvosinni í MA heljarstór svartur belgur, eins konar uppblásið kúlutjald, og innan úr því heyrðist eitt og annað, meðal annars mannamál.
Að kvöldi 18. mars hélt foreldrafélag MA fund um forvarnir undir yfirskriftinni ?Neyslumenning og áhættuþættir í lífi yngstu nemendanna.? Mæting foreldra var sérstaklega góð og tóku þeir virkan þátt í umræðum.
Nemendur í Fer 303, lokaáfanga á ferðamálakjörsviði, lögðu eldsnemma í morgun af stað í náms og kynnisferð í erlendri borg. Í Leifsstöð kom í ljós hvert fara skyldi og hverjir færu hvert.
Nemendur í FER103, fyrsta áfanga á ferðamálakjörsviði, fóru í gær í kynnisferð í menningarhúsið Hof, sem opnað verður með viðhöfn í ágústlok í sumar.
Laugardaginn 20. mars verður í Menntaskólanum á Akureyri málþing um stjörnufræði og stjörnuskoðun. Dagskráin er fjölbreytt og viðamikil, hefst klukkan 10.00 og stendur fram á kvöld ef veður leyfir.
Í þessari viku hefjast sjálfboðastörf nemenda í 4. bekk í MA. Sjálfboðastörfin eru hluti af lífsleikniáfanga sem allir nemendur í 4. bekk Menntaskólans á Akureyri taka á sinni síðustu önn í skólanum
Á miðvikudagskvöld verður merkileg og óvenjuleg keppni á sviði Samkomuhússins á Akureyri þar sem Leiktu betur lið MA keppir við atvinnuleikara LA í leikhússporti.
Hljómsveitin Árstíðir kom í heimsókn í MA í morgun og lék nokkur lög fyrir nemendur í Kvosinni í löngu frímínutum.
Undirbúningsfundur að stofnun Stjörnuskoðunarfélags Menntaskólans á Akureyri verður haldinn í skólanum í stofu H9 laugardaginn 6. mars kl. 16:00.